Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 89
9i Flagsléttur hafa víst sjaldan verið lagðar í beð, en vel mætti gera það, ef svo þætti betur fara. Allmikið af Ástúni í Hegranesi er flagsléttað. Mest flag- slétta á Norðurlandi mun vera þar og á Húsavík. 3- Fræsléítun. _ Fræsléttun er að öllu lík flagsléttun nema því, rramtiðar- sléttan er sáð einhverju hentugu fóðurgrasi á meðan jarðvegurinn er að verða myldinn, en síðan grasfræi, þegar hann þykir nægilega vel undir það bú- inn. Sú sléttun verður að líkindum ráðandi í framtíðinni, því með henni getur það tvent sameinast, að hestar vinni aðal- verkið og því þurfi ekkert ár að falla úr, sem landið gefi af sér fóður, en þetta er ekki hægt með hvorugri hinni aðferðinni. Mest fræslétta á Norðurlandi er á Bjargi við Eyjafjörð um 4 dagsláttur að stærð. IV. Kostnaður og hagur af þúfnasléttun. Að því er þetta atriði snertir skal að eins lítið eitt drep- ið á kostnað við þaksléttun. Kostnaður Kostnaðurinn v'ð að þakslétta hefir á ýmsum tímum verið mjög misjafn. Þegar alt var unnið með tómum handverkfærum og þeim slæmum, og óæfðir menn unnu verkið, þá varð sléttan dýr. En þegar verkfærin bötnuðu og æfðir menn unnu verkið lækkaði kostnaðurinn, og minstur er hann þegar hestafi og hestverkfæri eru not- uð það, sem hægt er við að koma. Um 1870—80 kostaði að slétta 1 dagsl. alt að 225 kr. — 1880—90 — - — - — - -180- — 1890—00 — - — - — - -170- Eftir 1900 kostaði að slétta 1 dagsl. frá 120—150 - Þetta er miðað við það, sem átt hefir sér stað hér í Skaga- firði. Áburður er ekki talinn með í kostnaðinum. Hagur ^agnaður at slétta, hann er og hefir frá því fyrsta að byrjað var að slétta verið mikill. Ymsir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.