Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 97
99 þetta verið mismunandi eftir því um hvaða jurtategund er að ræða, en hér er að eins að tala um bygg og lítið eitt hafra, sem notað hefir verið til tilraunanna í Luleá. Sumarið 1905 starfaði eg við þessar tilraunir, og var það einkennileg sjón, að þá byggjurtirnar höfðu orðið fyrir áhrif- um frostsins, var ekki óvanalegt að á einu axi lifðu einungis 1 eða 2 korn. Þessum kornum ar safnað saman, og hverju afbrigði haldið sérstöku, með sérstöku númeri. Svo er til- raununum haldið áfram með einstaklingunum sem eftir lifðu, til þess að fá fulla vissu um að þau þoli hin algengu nætur- frost. Það hafa verið gerðar tilraunir með um 50 afbrigði af byggi, en ekkert hefir enn verið skýrt frá árangri þeirra opin- berlega, og verður líklega ekki fyr en fengin er full vissa hvað af þeim þrífst bezt. Miklar líkur eru til að þessar tilraunir geti haft þýðingu fyrir ísland. Mér þykir mjög sennilegt að ekki líði meir en 5 ár, þar til vér heyrum eitthvað um árangur tilraunanna í Luleá. Verði það sannað að hægt sé að fá fram þau afbrigði sem þola 5 — 70 frost á C. þar, þá er enginn efi á að hægt mun vera að fá þær tegundir fullþroskaðar hér á flestum sumrum. Máske þeir tímar komi að vér getum ræktað korn í brauð handa okkur sjálfir. Vér bíðum eftir reynslunni. Ing. Sigurðsson frá Draflastöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.