Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1907, Blaðsíða 28
30 um þessum verða fullþroskuð flest ár, og eru mjög góð til matar. c. Blóm hafa eigi verið ræktuð að nokkurum mun enn sem kom- ið er, aðeins nokkurar tegundir af fleiri ára blómum og árlega sáð fræi af eins árs blómjurtum. Nokkurar blómjurtir þrífast hér vel, og ættu menn al- ment að rækta þær meira en gert er. Það eflir fegurðar- tilfinninguna, og er til ánægju og gleði fyrir þá, sem það stunda. Af fleirærum blómjurtum, sem er mjög hægt að rækta, og vaxa hér prýðisvel má benda á Venusvagn og Leiðabrúsk, sbr. Ársrit 1905 bls. 99. Af einærum blómjurtum ættu menn að byrja með að rækta Aster og Levköjer. 6. Trjárækt. Síðastliðið ár var mjög óhentugt fyrir trjárækt, um sumarmál voru hitar allmiklir, svo trjáplönturnar fóru að spretta — knapparnir sprungu út — eftir þetta komu kuld- ar miklir, frost og snjóar. Afleiðingin var að margar grein- ar á hinum ungu minni trjáplöntum, kulnuðu út, og dóu. Að eins hinar þolnari plöntur, stóðust þetta áfall. Björk og Reynir létu ekkert á sjá, en fyrir mörg af barrtrjánum var þetta mikill hnekkii, sem eigi er hægt að segja hverjar afleiðingar hefir fyr en á næsta ári. Eins og getið er um í Ársriti félagsins 1904 bls. 47, var á því ári byrjað með trjáfræsáningu, og var ætlunin að gera tilraunir með að ala upp trjáplöntur, sem á þiann hátt, vendust við sem líkast loftslag og jarðveg, sem þær síðar ættu að þróast í, og félagsmönnum gæfist þá kostur á að fá góðar plöntur til að gróðursetja heima hjá sér. Þessar tilraunir hafa heppnast þannig, að af nokkurum trjátegundum getur félagið nú boðið mönnum betri plönt- ur en kostur er á að fá annarstaðar hér á landi. Þær teg- undir sem félagið getur selt góðar plöntur af og aldar eru upp í tilraunastöð félagsins eru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.