Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 28
32 Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. en bygð ból á þessu svæði. — F*etta má ekki lengur svö búið standa. Eftirlitið með starfsemi búnaðarfélaganna var fyrst framan af lítið sem ekkert. Margar af »jarðabótum« þeim, sem unnar voru og styrktar af landsjóði, voru líka rétt nefndar jarðskemdir. Alþingi 1901 setti ákveðnari og ná- kvæmari skilyrði en áður voru fyrir styrkveitingu úr land- sjóði til jarðabótafélaga og skerpti eftirlitið með starf- semi félaganna, með því að skipa svo fyrir, að sýslu- nefndirnar kysu menn, ekki fleiri en þrjá í hverri sýslu, til að skoða og mæla jarðabætur búnaðarfélaganna og semja skýrslur um þær til landstjórnarinnar. Petta var mikil bót frá því sem áður var, þegar hvert félag mældi hjá sér sjálft eða svo gott sem, en fáir munu þó treyst- ast til að bera á móti því, að eftirliti þessu sé víða mjög ábótavant. Þetta þarf að breytast. Enga jarðabót ætti að taka á skýrslu né styrkja af landsfé, nema hún sé sæmi- lega vel gerð og til frambúðar. En þetta á sér alt of víða stað. — Landstjórnin verður að hafa tryggingu fyrir því að þeir, sem eftirlitsstarfið hafa með höndum, séu ekki að eins færir um að mæla jarðabæturnar, heldur einnig að segja mönnum fyrir um hvernig eigi að gera þær og leiðbeina mönnum í öllu, sem að jarðyrkju lýt- ur. Jafnframt ættu eftirlitsmennirnir að vera því vaxnir, aó vekja áhuga hjá félagsmönnum og fá þá bændur, er enn standa utan við allan búnaðarfélagsskap, til þess að taka þátt í honum, fá þá til að vera stéttarbræðrum sínum samtaka í því að græða upp landið, bæta það og fegra, svo að það verði byggilegra og veiti börnum sín- um meiri ánægju og arð en hingað til. Nýmæli þau, sem hér er um að ræða, miða í þessa átt, miða að því að koma öllum Norðlendingum i fast- bundinn bunaðarfélagsskap, koma innilegu sambandi og samvinnu á milli allra hinna mörgu smáfélaga, er öll hafa efling landbúnaðarins — ræktun landsins — að markmiði, sameina þau öll i eina lífrœna félagsheild, þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.