Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 46

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 46
50 Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. Margir eru þeir sem álíta að þetta sje nýr erfiðleiki, sem við, kynslóðin sem nú lifir, fyrst hafi orðið varir við. Það halda nefnilega margir, að alt sje verst, alt sje örðugast, fyrir sig. F*eir sjá ekki erfiðleikana, sem aðrir hafa við að stríða, og erfiðleikana sem forfeður vorir hafa haft. Þeir sem þó sigruðu þá, og fjellu sigri hrós- andi að velli. Pennan erfiðleika — vinnukraftsleysið — þektu þeir vel. Strax á 13. og 14. öld bryddi á því hjer á landl, og það var eitt af því, sem ráðasmiðir 18. ald- arinnar voru að leita að ráðum við. En nú á tímum er það meira en áður. Er það eðlileg afleiðing af því, að tolki því fækkar, sem vinnur að landbúnaði, í hlutfalli við tölu landsmanna. F*að eru ekki fleiri, sem lifa af landbúnaði nú, en árið 1800. Og þó hefir fólkinu fjölg- að mikið. Pá voru það 85 % af öllum landsmönnum, nú eru það um 50%, sem lifa af landbúnaði. Pess vegna er orðið örðugra að fá fólk. En það er ekki ein- ungis það, að örðugra sje að fá fólk. Kaupgjald hefir líka hækkað, og kröfur manna til lífsins hafa vaxið. F’að er því síst ofmælt, að það sje 2 — 3 sinnum dýr- ara að halda fólk nú, heldur en fyrir fjórðung aldar. Bændurnir hafa takmarkaðar inntektir — því miður — og þær geta ekki aukist nema smátt og smátt. F’eim ríður því lífið á að spara öll útgjöld eftir þvf sem þeir best geta. Og hvað er þá eðlilegra en athuga og aðgæta hvort ekki megi spara ögn þann útgjaldalið í búinu, sem hæðstur er og þyngst hvílir á herðum bóndans, þann útgjaldaliðinn, sem vinnan, beint eða óbeint, hefir í för með sjer. Til þess vilja menn aðallega halda þrjár leiðir, og eru þær: 1. Fjölga fólkinu í sveitunum. 2. Nota ódýrari vinnu en mannsaflið og nota að eins mannsaflið til að stjórna henni. 3. Hagnýta þá krafta og þau öfl, sem vjer höfum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.