Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 74
78 Ársrít Ræktunarfjelags Norðurlands. Síðan hefir ræktun hans breiðst út. Hann þrífst best í leir- og kalkblendnum jarðvegi. Rætur hans geta orðið IV2 —2 metrar á lengd. Ress vegna er mest undir því komið hvernig undiriagið er. I tilraunastöðinni var hon- um sáð í grýtta leirbrekku, þar sem engin jurt hafði áð- ur getað þrifist. Rar spratt hann allvel. Hann er nokkuð stórvaxin jurt með rauðum blómum og keylumynduðum klösum. Hann er góð fóðurjurt. Eftir þeirri reynslu, sem fengin er, gefur hann bestu vonir um að hann geti þrifist hjer, og að arðvænlegt geti verið að rækta hann. 11. Fleirærar Lúpíur (Lupinus polyphyllus) Til þeirra hefir verið sáð og hafa þær þrifist vel. Pá jurt má rækta á graslendi. Pær eru gott fóður og all-stórvaxnar. Rær þrífast best í leir- og sandblendnum jarðvegi. í norð- anverðri Svíþjóð hafa þær reynst vel. Grasfræblandanir. Regar búa á til graslendi með grasfræsáningu, er vana- lega blandað saman ýmsum grasfrætegundum, sem ætla má að best geti þrifist á því svæði sem um er að ræða, og geti myndað þar sem jafnastan og þroskamestan gróður. Ef jarðvegurinn er mjög einhliða, getur verið um að eins örfáar tegundir að ræða, sem þrifist geti í þeim jarðvegi, og hefir verið bent á það hjer að fram- an, hverjar kröfur hinar einstöku tegundir gera til jarð- vegarins. En ef jarðvegurinn er góður, verður um fleiri tegundir að ræða. Pað er mjög mikið vandaverk að búa til góða grasfræblöndu. Tegundirnar þurfa að vera vald- ar eftir jarðveginum, og blönduninni verður að haga eftir þroska tegundanna, og blanda saman hávöxnum og lágvöxnum tegundum, svo að þjett og varanleg grasrót geti myndast. Einnig verður að taka tillit til þess, hve góðar fóðurjurtir um er að ræða. F*að fer mjög eftir grasfræblönduninni, hve gott graslendið verður. »Ræktunarfjelag Norðurlands« hefir gert nokkrar til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.