Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 96
100 Arsrit Ræktunarfjeiags Norðurlands. fyrirtæki hefir hann síðan gjört kostnaðaráætlun og sent hlutaðeigandi bændum. Sökum skorts á mælingum og nauðsynlegum upplýsingum hafa sum þessara fyrirtækja beðið nú undanfarin ár. Með þessu nýja fyrirkomulagi er nú úr þessu bætt. Hver búnaðarfjelagi getur nú feng- ið nauðsynlegar mælingar og leiðbeiningar sjer að mjög kostnaðarlitlu, sem hann áður varð vanalega annaðhvort að fara algerlega á mis við, eða þá kaupa allháu verði. Er ekki efamál, að hjer er um að ræða stórkostlega breytingu til batnaðar, er mjög mun Ijetta og flýta fyrir framkvæmdum ýmsra jarðabóta. Eftir því, sem því varð við komið, kom Sig. Pálmason á fundi búnaðarfjelaganna og var í samráði með fjelags- mönnum um þau málefni, er þar voru höfð til með- ferðar. Á því svæði, sem samband búnaðarfjelaganna er enn ekki komið á, ferðaðist búfræðiskandídat Páll Zóphonías- son um til leiðbeiningar meðal fjelagsmanna. Var að þessu sinni farið um Eyjafjörð og nokkurn hluta F*ing- eyjarsýslu. Heimsótti hann að eins þá bændur, sem í Ræktunarfjelaginu voru. í niðurlagi skýrslu Páls um þessar ferðir segir svo: »Á þessum ferðum hefi eg komið til leiðbeininga á 80 bæi. Víðast hefir borið í tal og verið óskað leið- beininga í tún- og engjarækt. í garðrækt hefi eg leið- beint á 24 stöðum. Garðræktin og áhugi fyrir henni virðist mjer vera að aukast, og bendir það meðal ann- ars í þá átt, að eg hefi verið beðinn að velja ný garð- stæði allvíða. Pó eru margir bæir enn þá, sem enga garða hafa, en kjósa heldur að kaupa kartöflur dýru verði. Að sverði hefi eg leitað á 13 bæjum og fundið hann á 10. Lagt fyrir um vatnsveitingar og framræslu á 18 stöð- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.