Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 31
Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands. 35 ins falið að leita hófanna hjá sýslunefndum og búnað- arfélögum á félagssvæðinu um fyrirkomulag líkt því sem hér er farið fram á. í fyrra vetur var svo búnaðarfélög- unum og sýslunefndunum skrifað um málið. Allar sýslu- nefndirnar tóku liðlega í málið og tjáðu sig því hlyntar, og Húnavatnssýslurnar báðar lögðu fram fé (200 kr.) til þess nú þegar að maður væri ráðinn í sumar. Rækt- unarfélagið lét ekki standa á sér og réði garðyrkjumann Sigurð Pálmason til þess að ferðast um sýslurnar, og hefir hann jafnframt yfirumsjón með tilrauna- og sýnis- stöðinni á Blönduósi. — Suður-Pingeyjarsýslu má og telja vísa eftir því sem ræður manna féllu á Ræktunarfélags- fundinum, og þá er vonandi að hinar sýslurnar láti ekki standa á sér. Búnaðarfélög þau, sem svarað hafa málaleitunum Rækt- unarfélagsins, hafa og flest tekið vel í málið, og telja má víst, að þau verði enn ljúfari á að sinna málinu nú, í því formi sem það hefir fengið. Mörg búnaðarfélög hafa árlega goldið jafn mikið fyrir jarðabótamælingar og árgjaldi því nemur, sem ætlast er til að þau greiði Rækt- unarfélaginu, svo hér verður ekki um aukin úlgjöld að ræða, og þar sem margir af búnaðarfélagsmönnum eru í Ræktunarfélaginu er það hreinn peningalegur hagur að ganga í þetta samband, eins og þegar hefir verið bent á. Væntanlega verður því engin fyrirstaða á því af hálfu búnaðarfélaganna, að fyrirkomulag þetta komist á, því það mætti kalla ósæmilegar getsakir í þeirra garð að bú- ast við því, að nokkurt búnaðarfélag hefði á móti þessu fyrir þá sök, að hroðvirkir menn og óvandaðir ættu með þessu fyrirkomulagi örðugra uppdráttar og gætu tæplega iiáð í styrk úr landsjóði fyrir jarðabótakák sitt eða jarð- skemdir. En einmitt vegna þessa ætti hið opinbera að styðja þessa viðleitni Ræktunarfélagsins. Eftirlitið þarf að skerpa eins og drepið var á hér að framan, og því verður tæp- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.