Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 73
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 77 litlum þroska. Verið getur að eitthvert ólag hafi valdið þessu. 6. Villiertur (Lathyrus pratensis). Til þeirra hefir verið sáð og gefist all-vel, en jurtin er svo smávaxin og eftir- tekjan svo lítil, að varla er þess vert að rækta þær. Helst væri að rækta þær í þurrum jarðvegi. 7. Gullkollur (Anthyllis vulneraria). Til hans hefir verið sáð flest árin; þrífst hann ágætlega og getur borið full- þroska fræ. Hann er að eins tvíær jurt, en getur haldist við á sama blettinum mörg ár, þar eð hann sáir til sín sjálfur Gullkoll var byrjað að rækta á Þýskalandi um 1860. Par er hann ræktaður á allstórum svæðum í sendnum og þurrum jarðvegi. í þeim jarðvegi þrífst hann vel, og er best að rækta hann þar, þar eð fáar aðrar jurtir ná þar varanlegum þrifum. Hann er allgóð fóðurjurt. Sprettan er lítil það ár, sem til hans er sáð, en síðara árið lík og á vanalegum túnum. 8. Maríuskór (Lotus corniculatus). Til hans hefir verið sáð, en hann hefir náð litlum þrifum. Hann getur þó þrifist í þurrum jarðvegi. 9. Blásmári (eða Luzerna) (Medicago sativa). Til hans var fyrst sáð árið 1908. Hann kom vel upp og sprettur nokkuð, en eftirtekjan hefir verið fremur lítil. F*að er óvíst hvort ræktun blásmára getur hepnast hjer svo að gagni verði. Blásmári er mikið ræktaður erlendis. Hans er fyrst getið hjá Grikkjum á 5. öld fyrir Krists burð. A síðari árum hefir ræktun hans tekið miklum framförum. Eftir- tekjan er meiri en af nokkurri annari fóðurjurt, sem ræktuð er vegna grassins. í Danmörku og sunnanverð- um Noregi er farið að rækta hann. Hann þrífst best í djúpum, lausum og kalkblendnum jarðvegi. Hann gerir miklar kröfur til hita. Hann getur verið mörg ár á sama stað, og rætur hans ná mjög langt niður í jörðina. 10. Rauðtoppur (Onobrychis sativa). Til hans var fyrst sáð árið 1908, og hefir hann þrifist ágætlega. Rauðtoppur var fyrst ræktaður á Frakklandi á 15. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.