Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 51

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Page 51
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 55 skyldurækni. Biskup, sem ekki hugsar um heill og vel- ferð kirkjnmála, ber að meta minna en fjármanninn, sem nákvæmlega gætir hjarðarinnar. Lítilsvirðing á því ekki að eiga sjer stað á nokkrum verkum, en lítilsvirðing á að eiga sjer stað á öllum þeim, sem vilja sýnast en ekki vera, ölium þeim, sem ekki gegna köllun sinni og skyldum. Með vaxandi menningu læra menn að skilja þetta, læra að meta þá góðu kosti, sem þjóðernis- og bróður- ástartilfinning skapar mönnum, og meta eigingirnina eft- ir verðleikum. Húsbændurnir þurfa að ná hylli, virðing og ást hjú- anna, svo þau geri hvert vik af ljúfu og fúsu geði, svo þau gleðjist af því að geta gert húsbóndann ánægðan og húsfreyju glaða. Hjúin þurfa að skilja, að þau vinna fyrir kaupi, og þess vegna þarf að sjást vinna eftir þau. Allir, sem vinna, þurfa að geta unnið af áhuga og með gleði. En til þess þarf afurð vinnunnar að koma bæði vinnanda og vinnuveitanda í hendur. Vinnandi þarf að fá megnið, en vinnuveitandi ögn. Fái hann það ekki, getur hann ekki staðist útgjöldin, sem fylgja vinnunni. Tímans vegna verð jeg að nema staðar, en margt fleira hefi jeg heyrt fólk telja því til gildis að vera í kaupstöðunum, svo sem að þar væri meira fjelagslíf, fleiri skemtanir og fleira, sem of langt yrði upp að telja. d. Gera mönnum Ijett aðgöngu með að ná í smábýli til ábúðar. Húsmannshreyfing er hún kölluð eða smá- bændahreyfing. Húsmaður eða smábóndi er þá — þegar sá skilningur er lagður í orðið — sjálfstæður bóndi, sem býr á jörð, sem á 20 — 30 dagsláttur af landi, og hefir 1 — 2 kýr, nokkrar kindur og hross. En eins og nú er, er vart um það að tala. F*að er svo langt frá að það sje gert Ijett fyrir menn að fá svona litla jarðarskika til eignar eða umráða, að það þvert á móti er illmögulegt. Hjer þarf landsstjórnin og alþingi að semja lög, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.