Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 92
96 Ársrit Ræktunarfjetags Norðurlands. sumar verið seldar afurðir af þessu landi fyrir 1650 kr. Auk þess sem hjer hefir verið talið á Ræktunarfjelag Norðurlands einnig gömlu trjáræktarstöðina, er amtsráð Norðuramtsins hafði komið upp. Er hún eingöngu not- uð til að ala upp í henni trjáplöntur. Uppskera garðávaxta varð á þessu sumri i meðallagi. Af betri kartöfluafbrigðunum jafnvel fremur góð. Af gul- rófnaafbrigðum spruttu Prándheimsrófur frá Noregi best. Af þeim voru um 700 rófur teknar frá til fræræktar næsta sumar. Rúgur náði nokkrum þroska og var þresktur til út- sæðis næsta sumar. Bygg þroskaðist lakar, og af höfr- um varð engu náð til útsæðis. Trjáplöntunum fór vel fram í ár. Mest þroskaðist sem fyr reyniviðurinn. 3ja ára reyniplöntur og eldri uxu flest- ar 12 — 20 þuml. Margar plöntur hækkuðu þó yfir alin. Mestur vöxtur mældur 35 þuml. Arssproti sá var 7 lín- ur (rúml. V2 þuml.) að þvermáli neðan til og toppliður hans 3Va lína. Algengastur vöxtur á nokkurra ára birki- plöntu 10 — 15 þuml., fáir árssprotar yfir 20 þuml. Læ- virkjatrje óx víðast 10 — 15 þuml. Mest 1 alin. Sá sproti var neðanlil 4 línur að þvermáli. Greniplöntur vaxa ætíð hægt fyrstu árin. Þær plöntur, er nokkuð voru komnar á legg, uxu vel í sumar. Ars- sprotar 8 — 12 þuml. Lengstur sproti mældur 22 þuml. Var hann V2 þuml. að þvermáli neðan til og lína upp undir toppi. Rósir uxu að vanda vel. Ungplöntur 12 — 20 þuml. Nýjir sprotar á eldri plöntum urðu víða U/2 — 2lk al. Land það, sem þessi trje vaxa á, var brotið 1903 og þá notað til garðræktar nokkur ár. Síðan hefir ekki verið á það borið. Má óhætt telja, að eins góð skilyrði getum vjer fengið í grend við flesta sveitabæjina okkar. Að eins að nokkur trje og runnar sjeu plöntuð þar í einu, hvert öðru til skjóls. Sjeum vjer svo sparsamir í þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.