Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 67

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 67
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 71 inn áburð. Grasið er varanlegt og hættir eigi við að deyja út. Fræið er nokkuð dýrt og sprettur (spírar) ekki eins vel og af vallarfoxgrasi. 3. Sveifgras. Það eru einkum tvær tegundir þess, sem getur komið til greina að rækta, vallarsveifgras (Poa pra- tensis) og hásveifgras (Poa trivialis). Báðar vaxa þessar tegundir hjer á Iandi, bæði á túnum og óræktuðu landi. Fræ þeirra er svo líkt, að sjerfræðingar geta vart greint það í sundur. Pað er þess vegna óftast blandað saman. Svo hefir það verið um það fræ, sem »Ræktunarfjelag Norðurlands« hefir fengið. Fræi af þessum tegundum hefir verið sáð öll árin. Oftast ber minna á hásveifgras- inu. Heyaflinn hefir verið um 2600 pd. af dagsláttunni að meðaltali. Grastegundir þessar þrífast báðar hjer á landi og eru varanlegar. Pað eru góð fóðurgrös. Pær þrífast best í myldnum jarðvegi. Hásveifgras þrífst mjög vel ef jarðvegurinn er rakur, og á flæðiengjum þrífst það ágætlega. í lausum holtajarðvegi er ágætur gróðrar- staður fyrir þessar grastegundir. — Pær verða all-hávaxn- ar (80 — 90 cm.). En vel þarf að bera á til þess að þær geti náð miklum þroska. Sveifgras er sú grastegund, sem mun hafa einna mesta þýðingu fyrir ræktun með grasfræsáningu hjer á landi. Pað myndar þjetta grasrót og varanlent og gott graslendi. 4. Vingull. Af honum hafa verið reyndar þessar teg- undir: a. Túnvingull (Festuca rubra). Honum var fyrst sáð sjerstaklega 1899. Fræið hefir komið fremur strjált upp og eftirtekjan verið fremur lítil. Túnvingull vex hjer bæði á túnum Og óræktuðu landi. Hann þrífst best í rökum moldarjarðvegi og getur þá náð allmiklum þroska. Hann er góð fóðurjurt. Hann myndar varanlegt graslendi. Tún- vingull getur borið fræ í flestum árum hjer á landi; því má safna og sá. Pað hefir verið reynt í tilraunastöðinni og gefist allvel. b. Sauðvingull (Festuca ovina). Fræi hans var fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.