Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 71
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 75 b. Ertublómaættin- Reynt hefir verið að sá til alltnargra tegunda af þess- ari ætt, sem líklegt þótti að gætu þrifist hjer og orðið að gagni. Tilraunirnar hafa hepnast miður en með grastegund- irnar, oft dáið út meira og minna af plöntunum eða fræ- ið komið strjált upp. Af þessum ástæðum verður eigi hægt að geta um hve mikill heyaflinn hafi verið. — Rótt allmargar af þessum tilraunum hafi mishepnast, er eigi með því sagt, að eigi sje hægt að rækta þessar jurtir hjer á landi. Margar þeirra munu geta þrifist og sprott- ið vel. Ressar misfellur stafa meira af því, að jarðvegur- inn í tilraunastöðinni er eigi vel fallinn til ræktunar jurta af þessari ætt, nema á litlum bletti. Pær gera allar kröf- ur til þess, að jarðvegurinn sje kalkblandinn, en það er hann eigi þar, og þess vegna þarf að bera kalk á, ef vel á að farnast með ræktun þessara jurta. Ress var eigi gætt fyrstu árin. Ressar tegundir hafa verið ræktaðar: 1. Rauðsmári (Trifolium pratense). Til hans hefir verið sáð á hverju ári síðan 1Q04. Fyrstu árin mishepnaðist ræktun hans algerlega; síðari árin hefir hún hepnast að nokkru leyti og hefir hann náð góðum þroska á sumum stöðum og borið blóm á sumrum. Rauðsmári er mjög mikið ræktaður erlendis, og hann er sú jurt sem valdið hefir mestum breytingum á jarð- yrkju síðan farið var að rækta hann; en það var byrjað í Suður-Evrópu á 15. og 16. öld, en á Norðurlöndum eigi fyr en á 19. öld, svo að nokkuð kvæði að. Rauðsmári er ágæt fóðurjurt og gefur mikla uppskeru. Hann þrífst best í leir-, sand- og kalk-blendnum jarð- vegi. Hann er nokkuð viðkvæmur fyrir tíðum hitabreyt- ingum og vex vart lengur en 4 — 6 ár á sama stað. Hann mun geta þrifist hjer í hinum betri sveitum og þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.