Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 35
Ársrit Rxktunarfélags Norðurlands. 39 al-lífsneistinn er einatt fremur vonin um stirk af lands- sjóði, en sannur og heilbrigður áhugi á búnaðarbótum. Eftirlitið með jarðabótunum er ekki heldur svo gott sem skildi. Á þessu hvorutveggju vona ég að mundi verða nokkur bót með því fyrirkomulagi, sem Ræktunarfélagið hefir hugsað sér. Og enn er eitt, sem slíkt fyrirkomulag gæti undirbúið og með tímanum komið í gott horf, en það er ifirstjórn búnaðarmálanna á landinu. Stjórn Bún- aðarfélags íslands og búnaðarþingið minda nú í samein- ingu aðalstjórn búnaðarmála landsins; en stjórn Búnað- arfélagsins er valin af búnaðarþinginu og búnaðarþingið er þannig skipað, að >/3 þingmanna er kosinn á fundi Búnaðarfélagsins, sem ekki er sóttur af öðrum en Reik- víkingum og örfáum mönnum öðrum, helst úr grend- inni, en 2h búnaðarþingmanna eru valdir af síslunefnd- um, sem á engan hátt eru kosnar með tilliti til búnað- armála. Af þessu leiðir, að búnaðarþingið vantar eðli- lega rót í bændastéttinni, þeirri stétt, sem það á að vinna firir, og má því kalla það tilviljun, að á þingið komast nítir menn. Ef nú á hinn bóginn kæmist samband á með öllum búnaðarfélögum í hverjum landsfjórðungi, sem talsvert hefir verið starfað að, væri fenginn þar eðlilegur grundvöllur undir búnaðarþingið, sem irði því traustari og fullkomnari, því almennari og fullkomnari sem bún- aðarfélagsskapurinn irði. Hin smærri búnarfélög mundu að jafnaði senda sína færustu félaga á sambandsfundi fjórðunganna, og irðu þá fjórðungafundirnir vænlega skipaðir til kosninga á mönnum til búnaðarþings, sem þannig fengi eðlilegar og stirkar stoðir í bændalíðnum. Að svo mæltu hverf ég að Ræktunarfélaginu sjálfu. — Rví var tekið vel í firstu og með miklum vonum. En á- huginn hefir dofnað, eins og oft vill verða hjá oss ís- lendingum; félagsmenn tína tölunni, félagsgjöld greiðast illa og víða heirist kur um lítinn árangur af starfsemi féiagsins. En firir mig get ég sagt, að það hefir að engu leiti brugðist vonum mínum; ég gerði mér miklar vonir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.