Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 93
Ársrit Ræktunarfjeiags Norðuriands.
97
efnum, að láta að eins einangrast þar 1 eða 2 varnar-
litla einstæðinga, er síður að búast við eins góðum á-
rangri.
II.
Fræðslustarf.
Fræðslustarfsemi hefir fjelagið haft með höndum á fleiri
vegu. Má þar til nefna meðal annars útgáfu Ársrits þess.
1. Verkleg kensla.
Eins og að undanförnu fór fram verkleg kensla í jarð-
yrkju og garðrækt í tilraunastöð fjelagsins frá 10. maí til
20. júní sl. Jafnframt henni var nemendum veitt munn-
leg tilsögn vanalega 1 tíma á dag um störf þeirra. —
Helstu verklegar æfingar voru þessar: Meðferð hesta,
akstur, plæging, herfing, grasfræsáning, notkun tilbúins
áburðar, ýms garðyrkjustörf og hirðing trjáreita.
Peir, sem kenslunnar nutu, voru:
1. Aðalheiður Albertsdóttir, Hjalteyri, Eyjafjarðarsýslu.
2. Ása Jóhannesdóttir, Fjalli í Reykjadal, S.-Ringeyjarsýslu.
3. Elín Sigurhjartardóttir, Urðum, Eyjafjarðarsýslu.
4. Ounnar Bjarnason frá Sörlatungu, Eyjafjarðarsýslu.
5. Ouðrún Hallgrímsdóttir, Rverá í Öxnadal, Eyjafjarðars.
6. Hildur Baldvinsdóttir, Akureyri.
7. Ingim. Ouðmundsson, Valþjófsstað, N.-Pingeyjarsýslu.
8. Jóhannes Árnason, Gunnarsstöðum, N.-Ringeyjarsýslu.
9. Jónína Óladóttir, Blönduósi, Húnavatnssýslu.
10. Ketill Indriðason, Fjalli í Reykjadal, S.-Ringeyjarsýslu.
11. Kristiana Jóhannesardóttir, Húsavík, S.-Ringeyjarsýslu.
12. Sigrún Sigurhjartardóttir, Urðum, Eyjafjarðarsýslu.
13. Pórlákur Stefánsson, Laxárdal, N.-Ringeyjarsýslu.
7