Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Side 66
70 Arsrit Ræktunarfjelags Norðurlands. þegar allmikilli útbreiðslu eigi einungis í Ameríku held- ur og í Evrópu. Nú er það ræktað einna mest allra grastegunda. í tilraunastöðinni hefir verið sáð fræi af vallarfoxgrasi á hverju ári síðan 1904. Pað hefir æfinlega komið vel upp, náð þroska, þolað vel vetrarkuldann og eigi dá- ið út. Heyaflinn hefir verið 3575 pd. af dagsláttunni að með- altali. Erlendis vex vallarfoxgras venjulega eigi lengur en 4 — 6 ár á sama stað; þá fer það að deyja út, og aðrar grastegundir koma í staðinn, eða þá að landið er plægt upp á ný. F*ar sem vallarfoxgrasi var sáð fyrst hjer, er enn þjett og góð rót. Verið getur að það vaxi hjer lengur á sama stað en erlendis, þar eð það nær eigi eins fljótt þroska. — Gras þetta er mjög góð fóður- jurt, verður hávaxið (60 — 80 cm.) og eftirtekjan mikil. Fræið er ódýrt og sprettur vel. Það þrífst best í myldn- um, næringarríkum jarðvegi, þar sem eigi er of votlent. F*að þarf þess vegna að bera vel á, þar sem sá skal valllarfoxgrasi. Eigi má beita sképnum þar sem því er sáð, allra síst fyrstu árin, því að það skemmir grasrót- ina og getur jafnvel gert landið að flagi. Tilraunirnar hafa sýnt að vallarfoxgras þrífst hjer bet ur en jeg hafði gert mjer vonir um, þolir vel kuldann og er varanlegt, og þess vegna er engin áhætta að nota það í fræblandanir. 2. Háliðagras (Alopecurus pratensis). F*að er eigi eins langt síðan menn fóru að rækta það eins og vallarfox- grasið. Ræktun þess varð ekki almenn fyr en á síðustu áratugum. F*ví var fyrst sáð hjer 1904. Heyaflinn hefir verið 2000 pd. af dagsláttu að meðaltali. Háliðagras vex fljótt, og er miklu bráðþroskaðra en vallarfoxgras. F*að er hávaxið (1 meter eða þar yfir) en vanalega nokkuð gisið, og þess vegna er eftirtekjan rýrari. F’að er gott fóðurgras. F*að þrífst best í myldnum mýrarjarðvegi eða moldarjarðvegi sem er nægilega rakur, og þarf all-mik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.