Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1910, Blaðsíða 133
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands.
Viðbætir.
137
Húnavatnssýsla.
Æfifjelagar.
Pálmi Sigurðsson, bóndi, Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarhr.
Ouðfinna Stefánsdóttir, ungfrú, Dalgeirsst., Torfastaðahr.
Jón J. Skúlason, bóndi, Söndum, Torfastaðahr.
Karl Sigurgeirsson, bóndi, Bjargi, Torfastaðahr.
Olafur Sigurgeirsson, búfræðingur, Söndum, Torfastaðahr.
Akureyrarkaupstaður.
Æfifjelagar.
Hulda Ardís Stefánsdóttir, gagnfræðanemi.
Steinunn Frímannsdóttir, húsfrú.
Valtýr Stefánsson, stúdent.
Athsfs.
Líklegt er að ymsum sje slept af fjelagaskrá þessari,
er telja sig fjelaga Ræktunarfjelagsins,— En hjer er þeim
slept fyrir þá sök, að. skýrslur vantar frá deildarstjórum
og þeir hafa engin bein skil gert fjelaginu um mörg ár,
þótt þeim hafi árlega verið sent ársrit fjelagsins og þeir
hafi getað notið allra fjelagsrjettinda. — Þeir, sem vilja
halda áfram að vera í fjelaginu, ættu að tilkynna stjórn-
inni það sem allra fyrst og gera fjelaginu full skil.
Fjelagsmenn eru beðnir að tilkynna stjórn fjelagsins
tafarlaust, ef nöfn þeirra eru að einhverju leyti rangfærð
og þess eigi getið í leiðrjettingunum hjer á eftir. Sömu-
leiðis er mjög áríðandi að þeir láti stjórnina vita, ef þeir
hafa breytt eða breyta um heimilisfang; annars er hætt
við að þeir fái ekki ársritið með skilum.