Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 20
22 Heyið hefur reynst hér gott fóður en nokkuð misjafnt af framangreindum ástæðum . Fylgt hefur verið þeirri reglu öll sumurin að þurrka heyið úti þar til það er fangað, og tel ég, að eigi verði hjá þessu komizt sé um kraftmikla töðu að ræða og enga upp- hitun. Ég hef þá ekið heyinu inn á súgþurrkunarkerfið, þeg- ar ég hef talið það farið að léttast svo mikið, að eigi mætti láta það liggja flatt lengur, og komizt þannig hjá því að taka það saman nema einu sinni. Þetta gefur bæði mikið öryggi og sparar geysimikla vinnu, einkum ef tíð er stirð. Vera má að gerlegt sé, ef loftið er hitað upp svo nokkru nemur, að taka grasið inn nýslegið, en þó hygg ég, að undir öllum kringumstæðum sé rétt, sé þess nokkur kostur, að létta töðuna fyrst nokkuð úti, og sé tíðin svo bágborin að þetta sé alls eigi hægt, mun blástur, þótt með upphituðu lofti sé, reynast allkostnaðarsamur. II. Uppskeran. Tíðarfarið má heita að hafi verið gott bæði þessi síðast- liðin ár. Spretta góð bæði af grasi og garðávöxtum. Síðastlið- ið sumar hefur ef til vill verið hlýrra og þurrara heldur en sumarið 1946, en þó var vorið hvorki sérlega hlýtt eða þurrt. Aftur á móti var síðari hluti sumarsins 1947 svo þurr, að það háði verulega sprettu garðávaxta, svo sem eftirfarandi tölur sína í 100 kg. Ár Taða Kartöflur Rófur Korn 1946 795 205 45 . 5 1947 900 150 30 6 Árið 1946 var ágætt kartöfluár, en uppskera þeirra síðast- liðið sumar undir meðallagi að vöxtum en kartöflurnar þéttar og góðar. Rófnauppskeruna er ekki vel að marka. Hún varð meiri fyrra árið, mest vegna þess, að sumarsala var lítil, en síðara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.