Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 24

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 24
Garðyrkjuskýrsla 1946-1947 Það er ekki svo mikið að segja um garðyrkjuna þessi tvö undanfarin sumur. Það hefur gengið dálítið svona upp og ofan, skipzt á með skin og skúrir, og stundum líka hret, sem oftast koma illa við gróðurinn. En þetta er bæði gömul og ný saga, hér á okkar landi, sem við ráðum ekki við, og getum því ekki annað en reynt að vera við öllu búin, en það vill ekki alltaf takast vel, hvað garðyrkjuna snertir. Trjágróður. Sumarið 1945 var mjög gott, og hélst góð- viðrið fram á haust, svo trjágróðurinn fékk góðan tíma til að þroska sprota sína og búa sig undir veturinn. Um miðjan apríl, vorið 1946, var orðið nærri snjólaust í stöðinni, lítill klaki í jörð og sums staðar farið að þorna um og einnig farið að byrja að lifna yfir trjágróðrinum. Honum fór þó hægt fram, þar til um miðjan maí, þá hlýn- aði tíðin og hver angi fór að búna sig undir að breiða úr blöðum sínum og taka móti sumri og sól. En um mánaðarmótin maí og júní, kom frost og hríð, sem stóð í fleiri daga, týndi þá mörg lítil trjáplanta lífinu, og fyrir allan trjágróðurinn var það stór hnekkir. Meira að segja kólu stór tré. Um 17. júní voru tré og runnar nokkurn veginn laufg- uð, og ögn farin að blómstra. Voru blómin á flestum trján- um með minna móti, nema á Gullregni, sem náði því að blómstra afburða vel og var mikil gleði að því. Dálítið af trjá- og runnaplöntum var látið burt í vor.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.