Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 25

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 25
27 Græðlingar voru settir niður af ribs, víði, og geitblöðung. Berjarunnar báru ögn af berjum, sem þó þroskuðust seint. Nokkuð var grisjað af trjám, og dálítið af gömlum runnum tekið alveg í burtu. Óþrif á trágróðri voru minni en árið áður. Blóm. Fjörærar blómaplöntur voru vel lifandi eftir vetur- inn, og var hægt að láta töluvert burt af þeim. Það, sem eftir stóð í stöðinni, náði því að blómstra vel eftir því, sem vænta má hér innan um trjágróðurinn. Líkt má segja um sumarblómin. Þeir blómareitir, sem höfðu góða aðstöðu, væru fallegir þegar fram á sumarið kom, Það er með blómin, eins og svo margt annað, sem á að vera til fegurðar og yndis í lífinu, það þarf að hafa góð skilyrði. Blómin þurfa að geta notið vel þess sólaryls og birtu, sem við eigum kost á að njóta hér á okkar landi. Þau biðja alltaf um birtu og yl, og láta ekki standa á sér ef vel er búið að þeim. Blómafræi var sáð, og plöntur aldar upp eftir því, sem ástæður stóðu til. Matjurtir. Með matjurtirnar gekk heldur stirðlega síðast- liðið vor og framan af sumrinu, þó betur rættist úr en á horfðist þegar á leið. Kálinu var sáð 17.—20. apríl, í vermi- húsinu. Fræið var gamalt en spíraði þó vel, og var meðferð á plöntunum sú sama og venjulega. Seinustu dagana í maí, var plantað upp í garð vel þrosk- uðum kálplöntum, en næstu daga þar á eftir komu kuldarnir og snjórinn, svo útlitið varð ekki gott. Það eyðilagðist feikna mikið af plöntunum. Fram yfir miðjan júní vorum við að planta inn í kálið og til júní loka voru horfurnar ekki góð- ar. En eftir þann tíma fór að rætast úr, og endalokin urðu þau, að vel viðunandi uppskera fékkst, svona hálfum mán- uði til þrem vikum seinna en oft hefur áður verið. Það var mesta furða eftir því sem útlitið var búið að vera. Gulrótum var sáð út 30. apríl, voru farnar að spíra eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.