Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 32
34 skilgetið afkvæmi efnishyggjunnar, er fest hefur rætur og clafnað vel í öllum svo kölluðum menningðarríkjum verald- arinnar, og má því segja, að efnishyggjan verði fastari í sessi og ítök hennar í mannkyninu aukist með óstöðvandi iiraða. Hvar er þá sálhyggjan og hennar ríka? Þessu mætti svara þannig; að hennar ríki sé eigi af þess- um heimi, en varla er þó það svar rétt. Einhverjir kynnu að ætla að sálhyggjunnar sé helzt að leita i kenningum kirkna og trúarstefnum, en ekki mun það heldur fyllilega rétt. Sálhyggja kann að vera kjarni og undirrót flestra trúar- bragða, en eins og þau venjulega birtast oss, eru þau að miklu leyti bundin í hálfvélrænt form og lögmálskerfi til framdráttar efnishyggjunni og lögákveðnar stjórnarhátt- um, en engin sálræn, andleg fullnæging. Áður lengra er haldið, mun rétt að kveða nánar á um það, hvað sálhyggjan er og hvað greinir milli hennar og efnishyggj unnar. Sálhyggjan lítur á söfnun auðs og þaéginda og alla ftill- nægingu líkamlegra þarfa, um fram það, sem nauðsynlegt er til að viðhalda óskertri sálar- og Hkamsorku, sem algert aukaatriði. Hún telur takmark lífs vors hér á jörðinni fólgið í þjálfun andlegra hæfileika og sálarlegrar göfgi. Oll mennt- un og menning á að stefna að því, að vér náum fullu valdi yfir sjálfum oss, þroskumst í siðfræði og sálrænum dyggðum og öðlumst innsýn á hin ókunnu, andlegu svið tilverunnar. Það, sem hér skilur skarpast á milli, er, að efnishyggjan skoðar jarðlíf vort sem upphaf og endir tilverunnar og telur því skylt að dekra við það eitt, en sálhyggjan telur jarðlífið aðeins örstuttan þátt í óendanlegri þróunarkeðju og vill að vér lifum því í samræmi við það. Gagnstætt efnishvggjunni hefur sálliyggjan átt sín sterk- ustu ítök í Austurlöndum. Vera má, að hún hefði getað náð svo sterkum tökum á fjölmennum þjóðum, að hún hefði þróazt sem voldug þjóðmálastefna, ef þessar þjóðir hefðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.