Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 40

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 40
42 leyti, í samrænii við hið háa innanlandsverð. Fyrr eða síðar verðum við að lækka séglin til samræmis við aðra, og þá er engin fjarstæðá að gera ráð fyrir, að landbúnaðarafurðir vorar, einkum sauðfjárafurðirnar, geti orðið sæmilega arð- vænlegur útflutningur. Trú mín á framtið sauðfjárræktarinnar hérlendis bygg- ist mest á því, að varla þarf að efa, að sauðfjárræktin gengur sarnan í sumum þcirra larnla, sem nú hafa hana mesta, vegna þess, að byggðin þéttist og beitarlöndin breytast í akra. Sauð- fjárræktin hlýtur því að þokast upp í fjalfendin og norður á takmarkalínu kornyrkjunnar, þar sem grasræktarskilyrðí eru ágæt, en beitilönd kjarngóð og víðlend. Ottinn við landauðn af völdum sauðfjárins ættí að vera ástæðulaits. Þekking sú og aðstaða, er vér nú höfuin ráð á, gerir oss mjög auðvelt að hindra slíkt. Skipuleg notkun beitarlandsins og hæfilegt eftirlit með hjörðunum á öllum tímum árs, gerir oss mögulegt að stórauka sauðfjárræktina, án þess að nokkurt tjón þurfi af að hljótast. Ágæt skilyrði víðsvegar á landinu til sauðfjárræktar er ein höfuðástæðan fyrir því, að vér eigum að kappkosta að viðhalda bygðinni og láta hana eigi' ganga meira saman en orðið er. Hitt er svo annað mál, að vér verðum að kosta kapps um að fá heil- brigðan fjárstofn, taka upp nýjar aðferðir við gæzlu hjarð- anna og betra skipulag á hagnýtingu beitarlandsins heldur en verið hefur. Sveitirnar og uppeldið. Hvers vegna kappkosta kaupstaðarbúar að senda börn sín, á vissu reki, út í sveit til sumardvalar? Vafalaust vegná þess, að það er viðurkennd staðreynd, að unglingum er hollt að dvelja í svéit og svéitarstörfin séu þroskandi fyrir þá. Margir foreldrar í kaupstöðum, sem viðurkenna þetta og sýna það í verkinu, eru þó í aðra röndina ákaflega skamm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.