Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 42
44 brotið og víðfeðmt vísindastarf, er styðst við flesta þætti náttúrufræðinnar og hagvísindanna. Auk þess er landbún- aður, á því stigi, sem hann er hér, nátengdur frumnáttúru landsins, því enn er nýting óræktaðra beitilanda og annarra landgæða í byggðum og óbyggðum, snar þáttur í landbún- aði vorum. Að lokum er landbúnaðurinn erfiður atvinnu- rekstur, sem elur upp iðni, þol, orku og liagsýni, en án þeirra dyggða megum vér sízt vera. Því miður er langt frá því, að öilunr bændum sé ljós göfgi og þroskagildi landbúnaðarins, og því skyldi þetta þá ekki vera lokuð bók þeim, er fjær atvinnuveginum standa. Menn- ingargildi landbúnaðarins er ef til vill mest meðan þróun Iians er í deiglunni í strjálbyggðu og lítt ræktuðu iandi. Þar eru viðfangsefnin stórbrotnust, svigrúmið nrest og örðugleik- arnir harðsnúnastir. Þetta allt gefur nreiri kjark, reynslu og þroska, heldur en þegar olnbogarýmið er lítið og hver blettur fullsetinn og kappræktaður. Hið uppeldislega hlutverk iandbúnaðarins er mikilvægt fyrir hvert þjóðfélag. Þess vegna er ekki aðeins æskilegt, að samfærsla íslenzkra sveita stöðvist og þeim, er leggja stund á landbúnað, fari eigi fækkandi, heldur væri líka, þjóðfé- lagslega séð, æskilegt, að bæði býlunr og þeinr, er landbúnað stunda, fjölgaði stórlega frá því, sem nú er. Enginn vafi er á því, að eyðing byggðanna og fækkun fólksins í sveit- unum felur í sér stórkostlega hættu. Frelsi eða þrcelknn. Fá orð eru efnishyggjumönnunum munntamari en lcekni og vélar, og sízt hafa þau verið spöruð í áróðrinum gegn iandbúnaðinum. Ekki skal og neita því, að notkun véla við ýmis landbún- aðarstörf, og þá fyrst og fremst alla frumræktun, er ekki að- eins mikill léttir, heldur líka fullkomin nauðsyn,ensemflest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.