Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 43
45 annað hefur notkun véla í landbúnaðinura sín takmörk og getur orðið of dýru verði keypt. I landbúnaðinum, sem saman stendur af fjölmörgum smáum, sjálfstæðum atvinnufyrirtækjum — búum —, koma hin hagfræðilegu takmörk vélrekstursins fyrr og skýrar í ljós en við flestan annan atvinnurekstur. Skal þetta nú at- hugað nokkru nánar. 1. Stærð býlisins og ræktunarástand kemur fyrst til greina, þegar meta skal vélaþörfina. Frumræktun lands, sem nú er oftast framkvæmd af félagssamtökum bænda, kemur eigi til greina í þessu sambandi. Oft er þessa atriðis eigi gætt, svo sem skyldi, en dýrar og stórvirkar vélar keyptar, þótt notkun þeirra á býlunum sé í engu samræmi við verð þeirra og af- köst. Það getur tæplega náð nokkurri átt, að kaupa mjalta- vélar fyrir 3—4 kýr, mótor-sláttuvél fyrir 5—6 ha. tún eða súgþurrkunartæki fyrir hlöðu, sem rúmar aðeins 100 Iiesta af heyi, svo dæmi séu nefnd. Eigi að nota dráttarvél með til- heyrandi þungum áhöldum, með hagfræðilegum árangri, verður búið að vera allstórt og öll aðstaða til að koma vél- unum við að vera sæmilega góð. Á öllum smærri býlum hentar hestaorkan og hestaáhöld vafalaust bezt, og þárf bú- skapurinn á þeim býlum eigi að vera óarðvænlegur af þeim sökum eða lakari heldur en á stóru býlunum. 2. Vélknúin tæki geta vafalaust aukið afköstin við land- búnaðinn mikið og sparað mannaflið, en þar með er ekki sagt, að framleiðslan verði þeim mun ódýrari eða afkoma bændanna þeim mun betri. Aflvélar, með tillieyrandi áhöld- um, kosta mikið fé, og reynslan mun sýna, að viðhald þeirra og endurnýjun hefur mikil útgjöld í för með sér, auk þess, sem olíur til rekstursins mun reynast eigi lítill útgjalda- baggi. Enn fremur mun koma í ljós, að þótt horfið sé að vélarekstri, þá er hvorki hægt né ráðlegt að fækka vinnu- hestum mjög mikið, því eftir sem áður er hægara og hag- kvæmara að nota hestana við ýms léttari störf, og einni afl- vél verður eigi dreift við störfin á sama hátt og hægt er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.