Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 49
51 endur, má flokka á ýmsu vegu, og vissulega eru störf margra þeirra mjög nytsöm. Fyrst og fremst má nefna þá, er annast fullvinnslu og umsetningu framleiðslunnar. Störf þeirra eru vissulega mjög nauðsynleg, en því má eigi gleyma, að þeir taka sinn skerf af því verði vörunnar, sem neytendum er gert að greiða, og væri vel, ef neytendur varanna gerðu sér ljóst, hve stór sá hlutur er og hvort þeir, sem hann hirða, taka á sig, í réttu hlutfalli við bændurnar eða aðra framleiðendur, áhættu og erfiði, en því fer víst fjarri. Þetta fólk hefur sitt nokkurn- veginn á þurru, hvernig sem viðrar, í samræmi við þær reglur um vinnutíma og kaupgjald, senr neytendurnir í bæj- unum hafa skapað og telja nauðsynlegar til þess að þeir geti veitt sér þau þægindi og skemmtanir, sem bæirnir hafa upp á að bjóða og íbúar þeirra gera kröfur til. Til dærnis má nefna, að þegar bændur á Suðurlandi fá kr. 1.30 fyrir hvern lítra af mjólk, kostar hann neytendur í Reykjavík kr. 2.00, og kjötkílóið, sem bændur fá 7—8 kr. fyrir, kostar í smásölu, án niðurgreiðslu, 13—14 kr. Mis- munurinn, sem getur verið þriðjungur til helmingur af verði vörunnar, er að mestu leyti milliliðakostnaður neyt- endanna sjálfra. Þeir þurfa því engan veginn að öllu leyti að sakast við bændur um lrátt verð á landbúnaðarvörum, þeir geta að nokkru átt um það við sjálfa sig. Verulegur hluti af milliliðastéttum bæjanna leggur stund á ýmis konar iðnað og verzlun með aðfluttar vörur. Enginn neitar því, að þar sé um þörf störf að ræða, ef gætt er hófs. Þar sem vörumagn það, er keypt verður erlendis frá, tak- markast við kaupgetu vora, ættu líka að vera ströng tak- mörk fyrir því, hve margir geta fengið að annast innkaup og dreifingu vörunnar, og ekki ætti að leyfa annan iðnrekst- ur en þann, sem er nauðsynlegur, samkeppnisfær og rekinn með viðunandi afköstum. Þeir, sem leggja stund á verzlun eða iðnaðarstörf, verða að gæta þess, að laun sín fá þeir allir á einn eða annan hátt 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.