Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 58
60 þjóðinni gersamlega, svo að heil öld líður án þess nokkur hreyfi hönd né fót í þeim tilgangi að rækta korn. Raunar varla við því að búast á þeim árum, að hafizt væri lianda um nýjar framkvæmdir eða nýjar brautir ruddar. Þjóðarhag öll- um fór hnignandi, og hjálpaðist þar að misjafnt árferði, vax- andi stjórnmálalegt ófrelsi, en þó framar öllu öðruillirverzl- unarhættir eftir að einokunarverzlunin komst á 1602. En á sama tíma og efnahag þjóðarinnar Itrakaði, misstihúneinnig trúna á landið og möguleikana að bjarga sér umfram brýn- ustu nauðþurftir. Það má og sjá það á ýmsu, að íslendingar hafa aldrei verið ræktunarþjóð, fyrr en á þessari öld. Eigna- skrár ýmissa staða frá fyrri öldum eru órækt vitni þess, hve blásnauð heimilin hafa verið af öllum þeim tækjum, er til jarðyrkju þurfti, svo að furðu gegnir, og var það eitt fullnóg ástæða til þess, að lítið yrði unnið að jarðræktarstörfum. Al- gengast er að á stórbýlum séu ekki til önnur verkfæri en einn páll og ein eða tvær trérekur. Með slíkum tækjum rækta menn ekki stóra akra. Eini maðurinn á 17. öld, sem sagnir herma, að fengist hafi við kornyrkju var Gisli Magnússon sýslumaður á Hlíðar- enda. En hann var, sem kunnugt er, um flesta hluti á undan samtíð sinni. Gísli settist að á Hlíðarenda 1653, og tók þá brátt til óspilltra mála um ræktunartilraunir. Hafði hann áður fengist við þær norður á Munkaþverá. Víða er tilrauna Gísla getið í heimildum, og sjálfur minnist hann á þær í bréfum sínum, og má af því ráða, að hann hefur stundað þær um alllangt skeið, en sennilegt má telja, að hann hafi haldið þeim áfram meðan hann bjó að Hlíðarenda til 1687, eða um þrjá áratugi. Vitað er, að hann auk korns ræktaði ýmsar fleiri jurtir, svo sem kál, rófur, salat, ertur, kúmen, hör, hamp og silki.1) Ekki vitum vér nú, hvað hann kaliar svo. Af korntegundum er víst að hamr ræktaði bygg, en einnig er getið um rúg. Ekki er kunnugt um hverjar aðferðir hann hafði við ræktun sína, né hve stórir akrar hans voru, en sam- tíðarmenn hans telja að hann hafi sáð og uppskorið árlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.