Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Side 62
64 hagnýta þara til áburðar, og þeim bannað að brenna taði.1 x) Rentukammerinu þóttu tillögur þessar ganga of langt. Er í álitsskjali þess bent á, að sakir stærðar landsins sé ómögu- legt, að allir bændur geti lært akuryrkju af hinum erlendu bændum á svo skömmum tíma. En árangur tillagna Skúla var sá, að gefin var út konungleg tilskipun 30. marz 1754, þar sem verzlunarfélaginu er boðið að flytja sáðkorn til landsins næstu 3 ár. En amtmanni er falið að hvetja bændur til betri hirðingar á áburði og til að gera kálgarða.12) Mun beinum af- skiptum stjórnarvaldanna lokið af því máli að sinni. En hvernig heppnuðust svo akuryrkjutilraunir hinna er- lendu bænda? Svo vel vill til, að til er allnákvæm frásögn um störf þeirra í Eerðabók Eggerts og Bjarna. En þeir félagar voru þá á rannsóknarferðum sínum hér á landi og skoðuðu sjálfir akurblettina. Skal þeim nú lýst að nokkru. Svo má telja að skipti í tvö horn um framkvæmdir og ár- angur tilraunanna á Norður- og Suðurlandi. Norðanlands skoðuðu þeir félagar akurbletti á 5 stöðum, þar af 4 í Húnavatnssýslu: Þingeyrum, Viðidalstungu, Ási og Marðarnúpi í Vatnsdal. Voru þeir allir gerðir undir um- sjá Bjarna Halldórssonar sýslumanns. Á Þingeyrum voru 2 akurblettir. Annar var í frjóu túni og spratt vel, en kjarninn í öxunum harðnaði ekki, svo að kornið var notað til fóðurs. í hinum akrinum spratt grasið að vísu, en ekkert korn kom í axið, en á hinum stöðunum spruttu einungis örfáar spír- ur. En á öllum þessum stöðum var það sameiginlegt, að akrarnir höfðu verið settir niður í ófrjótt mólendi, þar sem jarðvegur var leir, blandinn rauðajárni. Er svo að sjá af frá- sögninni, að hvergi hafi verið borið í akrana, nema lítils- háttar af mykju á Þingeyrum. Það sem réð vali akurstæð- anna var, að >nenn liöfðu þá trú, að túnjörðin væri offrjó, og einnig sáu menn eftir svo góðu landi undir tilraunirnar. Fimmti bletturinn var á Hölum í Hjaltadal, og var þar sömu sögu að segja. Hins vegar höfðu menn á ýmsum stöðum sáð fáeinum kornum sér til gamans. Og geta þeir félagar þess, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.