Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 66
G8 maður, kjörinn formaður þess. Svo er að sjá, sem félagið hafi þegar ætlað sér allmiklar framkvæmdir. Sótti það um styrk til ríkisstjórnarinnar og jarðirnar Lágafell og Blikastaði. Um sömu mundir sótti og danskur maður, Berger að nafni, um styrk og jarðnæði í sama augnamiði, en hvort tveggja var synjað. Thodal stiptamtmaður, sem stöðugt vann sjálfur öt- ullega að tilraunum, latti þess, að miklu fé yrði varið til til- raunanna og þær gerðar í stórum stíl. Taldi hann vænlegast að fara hægt af stað, gera tilraunir hjá einhverjum félags- manni og vanda til þeirra. Ef vel gengi megi þá auka við. Féll stjórninni það sjónarmið vel í geð. Hvatti hún félagið til undirbúningstilrauna og hét því stuðningi, ef vel gengi. Var þá þegar sýnt hversu fara mundi um störf þess. En áður en félagið væri formlega stofnað voru, að tilhlutan forgöngu- manna þess, tveir menn sendir utan til akuryrkjunáms, Magnús Jónsson og Björn Björnsson, báðir af Suðurlandi. Fóru þeir utan 1769 og komu heim að loknu námi 1773. En félagið hafði þá ekkert tilraunasvæði handa þeim, enda þá þegar tekið að dofna yfir því. Unnu þeir samt hjá ýmsum félagsmönnum og virðast hafa verið dugnaðarmenn, einkum Magnús, en hann andaðist 1777, einmitt er hann hafði feng- ið jarðnæði og loforð um styrk hjá stjórninni til fram- kvæmda. Var að honum hinn mesti skaði. En um sömu undir lognaðist akuryrkjufélagið sjálft út af. Höfðu menn þó gengið að stofnun þess fullir áhuga og bjartsýni. En vera má, að fjarvistir Hannesar Finnssonar frá landinu á þessum árum hafi nokkru orkað á um að svona fór, en hann var einn hinn áhugasamasti allra félagsmanna. Ber rit hans, „Um möguleika akuryrkju á íslandi", þess ljóst vitni. En það kom út á dönsku 1772 og var í senn eins konar hvöt og stefnuskrá félagsins. Rit þetta er svo merkilegt, að mér þykir hlýða að geta efnis þess nokkru nánar. Hannes færir mörg rök að því, að akurvrkja mætti heppnast hér á landi, eða öllu heldur hrekur þær mótbárur, sem fram hafa komið gegn því. Bendir hann á, að hinar misheppnuðu tilraunir um miðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.