Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 95

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 95
97 eigin heimkynna, og því nokkuð óvíst, hve vel það dugar annars staðar, begar það verður aftur að sætta sig við eðlilega fóðrun og venjulega mergð í haga. Hvernig, sem það annars reynist, verður það að teljast mikill skaði ef t. d. hið þrautræktaða, þunga og ullarprúða þingeyska fé líður alveg undir lok, eins og nú horfir, ef ekki er að gert. Þá myndu hændur á Norðurlandi og annars stað- ar þar, sem þingeyskt fé hefur fundið hentug lífsskilyrði, verða á bak að sjá því hæfasta og arðmesta fé, sem þeir hafa nokkurn tíma átt, kyni, sem tekið hefur langan tíma að móta og festa, og alveg óvíst, hve lengi þeir þurfa að bíða eftir öðru slíku. Lítilsháttar tilraunir hafa verið gerðar til að bjarga því aftur fyrir víglínuna, en miklu meira þarf að gera ef takast á að koma því undan nokkurn veginn óspilltu. Annað afbrigði íslenzks fjár, sem helzt sýnist nri ætla að falla í hjaðningavígum fjárskiptanna, er forystuféð, sem ætíð hefur hjarað í mörgum sveitum landsins, en lítt eða ekki á Vestfjörðum, nema óhreint og óræktað. Það er aðalefni þessarar greinar, að vekja athygli sauðfjár- ræktenda og sauðfjárunnenda á þessu merkilega fé og þeirri hættu, sem nú steðjar að því, ef ske kynni, að eitthvað væri unnt að gera í tíma því til hindrunar, að það deyi út með öllu, eins og t. d. villta féð í Eystrafjalli og fleiri afbrigði ís- lenzks fjár. Þó að forystuféð hafi alla tíð verið fátt og síður en svo arð- mikið, er þó svo, að margir fjármenn munu sakna þess fram- ar öllu síns gamla fjár. Ber tvennt til. í fyrsta lagi er gott forystufé til stórmikils hagræðis á út- beitarjörðum vegna dugnaðar síns og framsækni. Hafa sum- ir Þingeyingar tjáð mér, að þeir þykist vart geta haldið hinu nýja fé sínu til vetrarbeitar síðan forystufé þeirra hneig í val- inn, og ekkert kom í þess stað að vestan. í öðru lagi liafa íslenzkir fjármenn löngum haft yndi mesta af forystufé sínu, alveg án tillits til gagnsemi þess. For- 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.