Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Síða 96
98 ystan hefur ekki þurft til að bera neitt praktískt gildi, öðru fé fremur, til þess að réttlæta tilveru sína. Þetta hvort tveggja veldur því, að forystan hefur haldið velli fram á þennan dag, þrátt fyrir kynbætur síðari ára og útrýmingu afbrigðilegra einstaklinga, sem jafnan er henni samfara. Ýmsir undrast tilveru þessa fjár á tuttugustu öld- inni, öld sérhæfingar og fjöldaframleiðslu og liggja jafnvel bændum á hálsi fyrir að halda upp á slíka kynjagripi. Einnig er þess oft spurt, hvaðan þessar skepnur séu til vor komnar, og virðast sumir álíta, að þetta séu einhver útlend aðskota- dýr eða jafnvel frá huldufólki komin. Ég mun hér leilast við að skýra eðli þessa einkennilega fjár, og tryggð þá, sem íslenzkir fjármenn hafa haldið við það í gegnum þykkt og þunnt. Frá öndverðu heíur sauðfjárrækt verið ein aðalatvinnu- grein þeirra, ;em þetta land byggja. Mikill hluti daglegra starfa og umþenkinga bóndans hlaut að snúast um sauð- kindina, þarfir hennar og vellíðan. Það eru almenn sannindi, að þeir, sem stöðu sinnar vegna þurfa að hafa mikið saman við skepnur að sælda, verða fyrir djúpum áhrifum af þeirri sambúð, kannske meiri áhrifum en skepnan verður fyrir af manninum. Þannig er þessu farið með bóndann eða sauðamanninn íslenzka. Stöðug sambúð við kindina frá blautu barnsbeini, eftirlit með röð kynslóð- anna, umhyggja og forsjá vetur, vor og haust, allt það, sem myndar þungamiðjuna í lífi fjármannsins, hefur gert líf og stríð kindanna að hluta af hans eigin lífi og stríði. Hjörðin er hluti af honum eða hann hluti af hjörðinni. í krafti þessa sér hann sjálfan sig og hlutverk sitt í öðru Ijósi en aðrir sjá það. Hann á hlutdeild í heimi, sem aðrir ekki þekkja. Fjár- manninum hefur kindin löngum verið miklu meira en lífs- bjargarvonin ein saman, meira en kjöt, mjólk og mör til að seðja með hungrið. Hún er fyrst og fremst lifandi vera, sjálf- stæður einstaklingur, sem á samleið með honum nokkurn spöl á ævibrautinni. Hún er bjargræði hans að vísu, en um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.