Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 101

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Blaðsíða 101
103 þær frá kynbræðrum sínum og systrum, standa þær nær frumkindinni, hinum villtu forfeðrum. Dreifður innan um hinn íslenzka fjárstofn lifir enn frumstæður, arfgengur þátt- ur, borinn frá kynslóð til kynslóðar, þáttur, sem ekki verð- ur þó sýnilegur nema þar, sem hagkvæm tengsl erfðarþátt- anna draga eðlið fram í dagsljósið. Þar sem slík erfðatengsl eiga sér stað, sprettur upp ein- staklingur, sem að ytra og innra eðli stendur svo nærri for- feðrunum, að hann gæti tilheyrt kynslóð, sem lifði fyrir þús- undum ára. Slík er forystukindin, afsprengi þess háttar samlögunar, lifandi minnisvarði löngu genginna kynslóða sauðfjár, sem háði lífsbaráttuna sjálfstætt og óháð, við óblíða náttúru Norður-Evrópu. Til varnar gegn háska umhverfisins, áleitni rándýra og manna, sem þá voru fjendur en ekki verndarar, gaf móðir náttúra henni alla þá eiginleika, sem forystukind- in ein allra taminna kinda hefur varðveitt fram á þennan dag. Öll rök benda í þessa átt og niðurstaðan er ótvíræð. Samt er ótalið eitt veigamikið atriði, sem mér virðist taka af öll tvímæli. Það er sú staðreynd, að yfirgnæfandi meirihluti alls for- ystufjár er mislitt, þ. e. hefur litarsamsetningu, sem sjald- gæf er meðal ræktaðra kinda. Allir litir aðrir en alhvítt, eink- um þó sambland hvíts og annarra lita, eru leifar frá villi- kindinni. Reyndar er misliti fjarri því að vera bundið við forystu- kindur einar, aðalatriðið er það, að forystueðlið er nær því ófrávíkjanlega bundið við misliti. Ennfremur er það eftir- tektarvert, að iitargerð þessa fjár hefur greinilega tilhneig- ingu til að nálgast þá gerð, sem vitað er að villiféð hafði. Kápótt, hosótt, botnótt, goltótt, allt er þetta meira og minna afskræmt formt frumlitarins ("það skyldi þó ekki vera, að mó- grákápótt sé raktasta forystuféð?) Þessi staðreynd sýnir ótvírætt, að samband er á milli þeirra erfðaeininga, sem bera í sér lit frumstofnsins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.