Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1946, Page 107
109
2. Lagðir fram reikningar, endurskoðaðir og samþykktir.
3. Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir 1947 og kosin fjárhags-
nefnd: Halldór Guðlaugsson, Stefán Sigurjónsson, Stefán
Stefánsson, Einar Sigfússon, Halldór Ólafsson.
4. Kosin allsherjarnefnd: Armann Dalmannsson, Ármann
Þorsteinsson, Oddur Ágústsson, Magnús Kristjánsson, Björn
Jóhannsson.
Til allsherjarnefndar var vísað þessum málum:
a. Erindi frá stéttasambandi bænda.
b. Bréfi frá Landbúnaðarsýningunni í Reykjavík.
c. Ályktun frá Búnaðarfélagi Svarfdæla um hópferð
bænda.
d. Ályktun frá Búnaðarfélagi Svalbarðsstrandar um
heimavegi.
5. Önnur mál: Kætt um súgþurkun og svarað fyrirspurn-
um um kílplógatilraun, er sambandsstjórn hafði verið falið
að fá verkfæranefnd til að gera á sambandssvæðinu, en ekki
hafði ennþá fengi/t framkvæmd.
Fundi frestað til næsta dags.
Laugardaginn 1. febr. kl. 10 árdegis var fundi framhaldið.
6. Áljt fjárhagsnefndar. Framsögumaður Halldór Guð-
laugsson. Svohljóðandi fjárhagsáætlun fyrir árið 1947 sam-
þykkt í einu hljóði:
TEKJUR:
1. Styrkur frá Búnaðarfélagi íslands .... kr. 13400.00
2. Styrkur frá sama ...................... — 4500.00
3. Styrkur frá sýslusjóði ................ — 800.00
4. Fyrir mælingar......................... — 2600.00
5. Árstillög búnaðarfélaga ............... — 170.00
6. Vextir af innstæðu .................... — 100.00
7. Peningar úr sjóði .................. — 9230.00
Samtals kr. 30800.00