Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Page 100
100
ÍSLENZK RIT 1957
inn í Neskaupstað. Neskaupstað 1957. 1 tbl. (4
bls.) 4to.
SAFNAÐARBLAÐ BÚSTAÐASÓKNAR. Útg.:
Safnaðarnefnd Bústaðasóknar. Ritstjórn:
Gunnar Árnason, sóknarprestur, Stefán Bjarna-
son, verkfræðingur. Ábm.: Axel L. Sveins.
Reykjavík, páskar 1957. 1 tbl. (4 bls.) 4to.
SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 7. árg.
Reykjavík 1957. 2 tbl. (8 bls.) 4to.
SAFNAÐARBLAÐ MOSFELLSPRESTAKALLS.
1. árg. [Reykjavík] 1957. 1 tbl. (12 bls.) 4to.
SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók-
mennta að fomu og nýju. Annar flokkur, I. 5.
(Björn Þórðarson: íslenzkir fálkar). Reykja-
vík, Ilið íslenzka bókmenntafélág, 1957. 168,
(3) bls. 8vo.
SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. II, 3.
Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1957. Bls. 225—
320. 8vo.
SAGA, Skemmtiritið. 3. árg. Útg.: Blaðaútgáfan.
Ábm.: Guðm. Jakobsson. Reykjavík 1957. [Pr.
á AkranesiL 1 tbl. (32 bls.) 4to.
SAGA ÍSLENDINGA. Fimmta bindi. Seytjánda
öld. Höfuðþættir. Samið hefir Páll Eggert Óla-
son. Reykjavík 1942. [Ljóspr. í] Litbrá.
Reykjavík, Menntamálaráð og Þjóðvinafélag,
[1957]. 466, (1) bls. 8vo.
— Níunda bindi, 1871—1903. Tímabilið 1871—-
1903. Landshöfðingjatímabilið. Samið hefir
Magnús Jónsson dr. theol. Fyrri hluti. Þjóðmál
— atvinnuvegir. Reykjavík, Menntamálaráð og
Þjóðvinafélag, 1957. 479 bls. 8vo.
SAGAN, FRANGOISE. Eftir ár og dag. Guðni
Guðmundsson þýddi með leyfi höfundar. Bókin
heitir á frummálinu: Dans un mois dans un an.
Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1957.
155 bls. 8vo.
SAGAN UM HANN GAMLA NÓA. Tekið úr
„Rökkurstundir —- Hrefna á Bergi segir frá —
Ævintýri handa börnum" — með leyfi útgef-
anda. Reykjavík, Bókaútgáfan Smári, 1957. 17,
(1) bls. 8vo.
SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs-
skýrsla ... Gefin út af stjóm sambandsins. 14.
ár 1956. Reykjavík 1957. 255 bls., 1 tfl. 8vo.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs-
skýrsla 1956. Aðalfundur að Bifröst í Borgar-
firði 26. og 27. júní 1957. Prentað sem handrit.
(55. starfsár). [Reykjavík 1957]. 64 bls. 8vo.
SAMBANDSTÍÐINDI UNGRA JAFNAÐAR-
MANNA. 1. ár. Útg.: Samband ungra jafnaðar-
manna. Ritstjóm: Björgvin Guðmundsson
ábm., Hreinn Erlendsson, Sigurður Guðmunds-
son. Reykjavík 1957. 4 tbl. [1. tbl. fjölr.] 4to.
SAMEININGIN. A quarterly, in support of
Church and Christianity amongst Icelanders.
72. árg. [Útg.] Published by The Evangelical
Lutheran Synod of North America. Ritstj.: Dr.
V. J. Eylands. Winnipeg 1957. 12 h. (20, 16, 16
bls.) 8vo.
SAMNINGUR Flugvirkjafélags íslands við Flug-
félag Islands h.f. og Loftleiðir h.f. frá 11. febrú-
ar 1957. Reykjavík 1957. 32 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Bókbindarafélags íslands og
Félags bókbandsiðnrekenda á íslandi og Ríkis-
prentsmiðjunnar Gutenbergs. Reykjavík 1957.
12 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda
og Iðju, félags verksmiðjufólks. Gildir frá 1.
maí 1957. Reykjavík 1957. 22 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Flugfreyjufélags íslands og
Flugfélags íslands h.f. og Loftleiða h.f. Reykja-
vík [1957]. 15 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Læknafélags Reykjavíkur og
Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Reykjavík [1957].
12 bls. 8vo.
SAMNINGUR milli Meistarafélags húsasmiða í
Reykjavík og Trésmiðafélags Rykjavíkur.
Reykjavík r 1957]. 13 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Mjólkursamsölunnar í Reykja-
vík og A. S. B., félags afgreiðslustúlkna í
brauða- og mjólkurbúðum. Reykjavík 1957. 8
bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Verkakvennafélagsins Orku
annars vegar og Vinnuveitendafélags Raufar-
hafnar og K. N. Þ. hins vegar um kaup og kjör
verkakvenna. Akureyri 1957. 16 bls. 12mo.
SAMNINGUR milli Verkalýðsfélags Vestmanna-
eyja og Vinnuveitendafélags Vestmannaeyja.
[Vestmannaeyjum 1957]. 23 bls. 12mo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks á Isa-
firði milli Vinnuveitendafélags Vestfjarða og
Kaupfélags ísfirðinga annars vegar og Verzlun-
armannafélags Isafjarðar hins vegar. Isafirði
1957. 15 bls. 12mo.
SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks í
Reykjavík milli sérgreinafélaga innan vébanda
Sambands smásöluverzlana og Verzlunarráðs