Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 100

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Síða 100
100 ÍSLENZK RIT 1957 inn í Neskaupstað. Neskaupstað 1957. 1 tbl. (4 bls.) 4to. SAFNAÐARBLAÐ BÚSTAÐASÓKNAR. Útg.: Safnaðarnefnd Bústaðasóknar. Ritstjórn: Gunnar Árnason, sóknarprestur, Stefán Bjarna- son, verkfræðingur. Ábm.: Axel L. Sveins. Reykjavík, páskar 1957. 1 tbl. (4 bls.) 4to. SAFNAÐARBLAÐ DÓMKIRKJUNNAR. 7. árg. Reykjavík 1957. 2 tbl. (8 bls.) 4to. SAFNAÐARBLAÐ MOSFELLSPRESTAKALLS. 1. árg. [Reykjavík] 1957. 1 tbl. (12 bls.) 4to. SAFN TIL SÖGU ÍSLANDS og íslenzkra bók- mennta að fomu og nýju. Annar flokkur, I. 5. (Björn Þórðarson: íslenzkir fálkar). Reykja- vík, Ilið íslenzka bókmenntafélág, 1957. 168, (3) bls. 8vo. SAGA. Tímarit Sögufélags. Sögurit XXIV. II, 3. Útg.: Sögufélag. Reykjavík 1957. Bls. 225— 320. 8vo. SAGA, Skemmtiritið. 3. árg. Útg.: Blaðaútgáfan. Ábm.: Guðm. Jakobsson. Reykjavík 1957. [Pr. á AkranesiL 1 tbl. (32 bls.) 4to. SAGA ÍSLENDINGA. Fimmta bindi. Seytjánda öld. Höfuðþættir. Samið hefir Páll Eggert Óla- son. Reykjavík 1942. [Ljóspr. í] Litbrá. Reykjavík, Menntamálaráð og Þjóðvinafélag, [1957]. 466, (1) bls. 8vo. — Níunda bindi, 1871—1903. Tímabilið 1871—- 1903. Landshöfðingjatímabilið. Samið hefir Magnús Jónsson dr. theol. Fyrri hluti. Þjóðmál — atvinnuvegir. Reykjavík, Menntamálaráð og Þjóðvinafélag, 1957. 479 bls. 8vo. SAGAN, FRANGOISE. Eftir ár og dag. Guðni Guðmundsson þýddi með leyfi höfundar. Bókin heitir á frummálinu: Dans un mois dans un an. Akureyri, Bókaforlag Odds Björnssonar, 1957. 155 bls. 8vo. SAGAN UM HANN GAMLA NÓA. Tekið úr „Rökkurstundir —- Hrefna á Bergi segir frá — Ævintýri handa börnum" — með leyfi útgef- anda. Reykjavík, Bókaútgáfan Smári, 1957. 17, (1) bls. 8vo. SAMBAND ÍSLENZKRA RAFVEITNA. Árs- skýrsla ... Gefin út af stjóm sambandsins. 14. ár 1956. Reykjavík 1957. 255 bls., 1 tfl. 8vo. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA. Árs- skýrsla 1956. Aðalfundur að Bifröst í Borgar- firði 26. og 27. júní 1957. Prentað sem handrit. (55. starfsár). [Reykjavík 1957]. 64 bls. 8vo. SAMBANDSTÍÐINDI UNGRA JAFNAÐAR- MANNA. 1. ár. Útg.: Samband ungra jafnaðar- manna. Ritstjóm: Björgvin Guðmundsson ábm., Hreinn Erlendsson, Sigurður Guðmunds- son. Reykjavík 1957. 4 tbl. [1. tbl. fjölr.] 4to. SAMEININGIN. A quarterly, in support of Church and Christianity amongst Icelanders. 72. árg. [Útg.] Published by The Evangelical Lutheran Synod of North America. Ritstj.: Dr. V. J. Eylands. Winnipeg 1957. 12 h. (20, 16, 16 bls.) 8vo. SAMNINGUR Flugvirkjafélags íslands við Flug- félag Islands h.f. og Loftleiðir h.f. frá 11. febrú- ar 1957. Reykjavík 1957. 32 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Bókbindarafélags íslands og Félags bókbandsiðnrekenda á íslandi og Ríkis- prentsmiðjunnar Gutenbergs. Reykjavík 1957. 12 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Félags íslenzkra iðnrekenda og Iðju, félags verksmiðjufólks. Gildir frá 1. maí 1957. Reykjavík 1957. 22 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Flugfreyjufélags íslands og Flugfélags íslands h.f. og Loftleiða h.f. Reykja- vík [1957]. 15 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Læknafélags Reykjavíkur og Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Reykjavík [1957]. 12 bls. 8vo. SAMNINGUR milli Meistarafélags húsasmiða í Reykjavík og Trésmiðafélags Rykjavíkur. Reykjavík r 1957]. 13 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Mjólkursamsölunnar í Reykja- vík og A. S. B., félags afgreiðslustúlkna í brauða- og mjólkurbúðum. Reykjavík 1957. 8 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Verkakvennafélagsins Orku annars vegar og Vinnuveitendafélags Raufar- hafnar og K. N. Þ. hins vegar um kaup og kjör verkakvenna. Akureyri 1957. 16 bls. 12mo. SAMNINGUR milli Verkalýðsfélags Vestmanna- eyja og Vinnuveitendafélags Vestmannaeyja. [Vestmannaeyjum 1957]. 23 bls. 12mo. SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks á Isa- firði milli Vinnuveitendafélags Vestfjarða og Kaupfélags ísfirðinga annars vegar og Verzlun- armannafélags Isafjarðar hins vegar. Isafirði 1957. 15 bls. 12mo. SAMNINGUR um launakjör verzlunarfólks í Reykjavík milli sérgreinafélaga innan vébanda Sambands smásöluverzlana og Verzlunarráðs
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.