Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 140

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Qupperneq 140
140 HALLDÓR HERMANNSSON undan. Halldór var ekki skáld. en hafði það til afþreyingar í útlegð sinni að læra íslenzk ljóð og hafa þau yfir. En um upptök fræðimennsku sinnar skrifar Halldór í Minningum úr Menntaskóla (Reykjavík 1946) í ritgerð um bókasöfn skólans: „Það má líklega heimfæra upp á mig talsháttinn, að snemma beygist krókurinn til þess, sem verða vill. Faðir minn átti allgott bókasafn, eftir því sem gerðist til sveita á þeim tíma, og frá því fyrsta hafði ég gaman af að fást við það og halda því í góðu lagi.“ A sýslumannssetrinu á Velli fæddust upp sex börn, þrjár systur og þrír bræður, Hall- dór var næstyngstur þessara systkina. Systurnar urðu prestskonur í Fljótshlíð, Þing- völlum og Kjós. Bræðurnir áttu allir að lesa lög og hófu allir laganám, aðeins Halldór hvarf frá námi, gekk í þjónustu bókasafnarans Fiske’s og gerðist mikill fræðimaður. Halldór var settur í Latínuskólann haustið 1892. Var honum þá mest forvitni á að kynnast bókasafni skólans, Iþöku, enda gerðu kennarar hann að aðstoðarbókaverði við útlán bóka úr safninu. Faðir Halldórs dó 2. apríl 1894 og flutti þá ekkjan, frú Ingunn, með börnum sínum til Reykjavíkur til að halda sonum sínum í Lærða skólanum. Matthías Þórðarson, skólabróðir Halldórs, segir að Halldór hafi veriö talinn einn af helztu og beztu námsmönnum þar um sína tíð, enda hera skólaskýrslurnar því vitni. Þegar Halldór varð stúdent, 30. júní 1898, þá var Magnús Jónsson, síöar laga- prófessor, efstur með 103 stig, næstur var Halldór með 101 stig, þá Þorkell Þorkelsson, síðar stærð- og veðurfræðingur, með 99 stig, utanskóla, þá Jón Hjaltalín Sigurðsson, síðar læknir, með 96 stig, þá Bjarni Jónsson, félagi Halldórs, síSar bankastjóri á Akur- eyri, meS 92 stig, en þeir nafnarnir Matthías Septímus ÞórSarson, síSar fornmenja- vörSur, og Matthías Einarsson, síðar læknir, voru um miðjan bekk með 86 stig báSir. Alls útskrifuSust þá 17 stúdentar. Björn M. Ólsen kvaddi þá meS umvöndunarræSu um framfarir þeirra í forntungunum; en ekki hefur Halldór þurft aS taka þá umvöndun til sín, eins og útgáfur hans á latínuritum sýna. Halldór sigldi til Kaupmannahafnar og mun hafa veriS innritaSur í lagadeild þar til 1904. Fyrst laukhann þó prófi í forspjallsvísindum eSa heimspeki (cand. phil.) voriS 1899. En þaS sama sumar kom Willard Fiske, prófessor, til Kaupmannahafnar frá Flórenz á Ítalíu, þar sem hann bjó þá, aS svipast um eftir íslendingum, sem gætu tekið að sér að skrá hið mikla íslenzka bókasafn hans. Var honum bent á þá félagana Halldór og Bjarna Jónsson frá Unnarholti, er báSir lásu lög, en Bjarni varS síSar bankastjóri íslandsbanka á Akureyri. Fóru þeir báSir meS honum til Flórenz og tóku til óspilltra mála viS bókaskráningu, en Bjarni var þar ekki nema eitt ár. Aftur á móti ílendist Halldór í safninu, svo sem kunnugt er, og var lengst af meS Fiske í Flórenz, unz hann dó í Frankfurt-am-Main á leiS til Flórenz 17. september 1904. SkrifaSi Halldór um hann dánarminningu í Eimreiðina, ágæta grein. ÁSur hafSi Fiske gefiS Cornell háskóla safniS, og fór Halldór meS þaS vestur um haf sumariS 1905. ÞaS var þá 8000 bindi. Var hann sama ár gerSur forstöSumaður (curator) safnsins og kennari í Norðurlanda- málum og bókmenntum. í Ameríku er háskólakennurum skipt í fjóra (launa)flokka eftir aldri. Halldór var frumkennari (instructor) 1905—12, fyrirlesari (lecturer) 1913—20, aSstoðarprófessor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.