Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Side 148

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1959, Side 148
148 HALLDÓR HERMANNSSON tók viS henni Jón Helgason prófessor, sern aukastarfi með lítilli þóknun, og hefur hald- iS henni síSan; en Halldór fór aftur til Cornell. Þegar Halldór var í Kaupmannahöfn, líkaSi honum ekki staSa Finns Jónssonar í Arnanefnd og útgáfumálum íslenzkum. Segir hann í eftirmælum eftir Finn 1935: „Eftir aS Finnur var orSinn oddviti í Arna Magnússonar nefndinni — hann var einn íslend- inga í henni, hitt voru allt Danir — og ritari í bókmenntadeild konunglega fornleifafé- lagsins, þá notaSi hann þessar tvær stofnanir svo aS segja sem sína eigin persónulegu útgefendur; öll rit þeirra um fimmtán ára bil voru annaShvort eftir Finn eSa útgefin af honum. Þetta var mikill skaSi, eigi aSeins vegna þess, aS oft var engin þörf fyrir þessar útgáfur, enda gerSar í flýti og meS tilkostnaði, heldur einnig vegna þess, að með þessu kom Finnur í veg fyrir, að stofnanir þessar fylgdu nokkurri vissri stefnu um útgáfur, er fullnægt gætu kröfum tímans. Hann hugsaði um þaS eitt að korna á prent öllu eftir sjálfan sig.“ Nú skyldi Finnur Jónsson hafa risið úr gröf sinni, bent á Islandica og sak- að Halldór um sömu villu. Þá hefði Halldór getað bent á bókaskrárnar, er vissulega fylgdu stefnu í samræmi við kröfur tímans. En gagnrýni sína á meðferð Árnasafns, ÁrnasjóSs og á skipulagi Árnanefndar setti Halldór fram í mikilli grein um „HandritamáliS“ (í Skírni 1929) og í tveim árgöngum af Islandica, öðrum um „íslenzku handritin“ (1929), hinum um „íslenzku fornbók- menntirnar“ (1933), eða réttara sagt um útgáfur þeirra. Halldór vildi gera Árnasafn að miðstöS íslenzkra fræða á NorSurlöndum, hvort sem það væri í Danmörku eða ís- landi. Hann vildi skipulagsbundna útgáfustarfsemi, helzt á stórmálunum að dæmi C. C. Rafns og GuSbrands Vigfússonar. AS engum útgefanda dáðist Halldór meir en C. C. Rafn fyrir hagsýni hans. Halldór vildi að forstöSumaður Árnasafns væri hálaunaður og hefði íhlaup í danska og dansk-íslenzka sjóði til útgáfu. Árnanefnd vildi hann, að væri skipuð til helminga dönskum mönnum og íslenzkum. Eftir þessum tillögum var skipuð nefnd, er kom saman 1937 og 1939 og hélt áfram störfum, þótt eigi gæti hún haldið fundi á stríðsárunum til 1952; þá mun Halldór hafa sagt sig úr henni, og þá er nafn hans síðast í útgáfubókum. I nefndinni voru Danir: Erik Arup, Johs Bröndum-Nielsen, Axel Linvald, Einar Munksgaard, Paul Nörlund og Carl I. Petersen, en Islendingar: Einar Arnórsson, Jón Helgason, forstöðumaður safnsins, Halldór Hermannsson, SigurSur Nordal og Árni Pálsson. Á fundi sumarið 1937 var, fyrir frumkvæði Halldórs, en tillögu Einars Munksgaards, ráðin útgáfa safnritsins Bibliotheca Arnamagnœana, er í skyldi vera alls konar rit um íslenzk fræði með Jóni Helgasyni fyrir ritstjóra. Nokkur bindanna voru á heimsmálun- um. Þótti Halldóri mjög vænt um þetta safn og skrifaði um það grein í Morgunblaðið 1. maí 1954. AnnaS stórvirki, sem ÁrnasjóSur beitti sér fyrir, þótt Halldór muni ekki hafa átt frumkvæði að því, var samantekning nýrrar og fullkomnari íslenzkrar orðabók- ar um fornmálið. Þetta var ráðið á fundi 1939, en þegar Halldór kom vestur af honum, bauð hann mér stöðu sem aðalhöfundur orðabókarinnar. Þáði ég það, en komst ekki austur um haf fyrir stríðinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.