Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1952, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.10.1952, Blaðsíða 36
//. /. Vogue, Reykjavík. Tilg.: Að reka verzlun og saumastofu. Dags. samþ. 22. mar/. 1952. Stjórn: Jón Einarsson, frkvstj., Bergstaðastr. 46, Hólmfríður K. Eyjólfs- dóttir, frú, s.st., og Hanna Þ. Helgadóttir, saumakona, Bragagötu 22A. Frkvstj.: Hanna Þ. Helgadóttir. Hlutafé: kr. 25.- 500,00. Mosaik h.f., Reykjavík. Tilg.: Að fram- leiða og selja terrazzóflísar og aðra hluti úr terrazzó og sementi, taka að sér al- menna terrazzóvinnu svo og mosaik- og gipsvinnu og önnur skyld verk. Dags samþ. 20. febr. 1952. Stjórn: Hörður Þórhalls- son, Skjólbraut 9, Kópavogi, Guðlaugur Davíðsson, Ingólfsstræti 21, og Giovanni Ferrua, Barmahlíð 41, Frkvstj.: Hörður Þórhallsson. Hlutafé kr. 50.000.00. Verzlunin Eyjell h.j. EskifirSi. Tilg.: Að starfrækja verzlun. Dags. samþ. 20. febr. 1952. Stjórn: Oddný Eyjólfsdóttir, frú, Eskifirði, Katrín Eyjólfsdóttir, Hring- braut 78, Rvík., og Eyjólfur ísfeld Eyjólfs- son, Freyjugötu 47, Rvík. Frkvstj.: Odd- ný Eyjólfsdóttir. Hlutafé: kr. 10.000.00. PrentsmiSja Ágústs Sigur&ssonar, Rvík. Ingileif Sigurðsson, Brávallag. 20, Sigurð- ur Ágústsson, Reynimel 44, og Haraldur Ágústsson, Brávallag. 20, hafa selt Henrik W. Ágústssyni, Hringhraut 43, eignar- hluta sína í fyrirtækinu. Ótakm. áh. RafljósaverksmiSjan Neon, Reykjavík. Karl Jóh. Karlsson, Oldugötu 4, starfræk- ir rafljósaverksmiðju með fyrrgreindu heiti. Ótakm. áb. HannyrSabúSin, IsafirSi. Guðrún Bergs- dóttir, Smiðjugötu 5, hefur selt Kristínu Gísladóttur, Austurvegi 2, eignarhluta sinn í verzluninni. Ótakm. áb. Verzlun G. Zoega h.f. Reykjavík. Tilg.: Að reka verzlun með matvörur, vefnaðar- Stofnun nýrra ÍYrirtœkja. eigendaskipti og aðrar rekstrarbreytingar, afskróning niðurlagðra fyrirtœkja. vörur, búsáhöld og annast annan skyldan atvinnurekstur. Dags. samþ. 29. júní 1951. Stjórn: Geir Zoega, útgerðarm., Öldugötu 16, Geir G. Zoega, vegamálastj., Túngötu 20, og Magnús Jochumsson, póstmeistari, Vesturg. 7. Frkvstj.: Sigurjón Jónsson, Öldugötu 12. Hlutafé: kr. 40.000.00. (Sam- nefnt firma hefur verið afmáð úr firma- skránni). Efnalaugin h.f. SeySisfirSi. Fyrra heiti félagsins, Efnalaugin Hreinn, hefur verið hreytt samkv., heiðni H.f. Hreins, Reykja- vík. V erzlunin Angora, Rcykjavík. Tilg.: Verzlunarrekstur. Ótakm. áb. Eig.: Guð- jón Hólm. Tóbaksverzlunin Milanó, Reykjavík. Rekstur tóhaksverzlunar. Ótakm. áb. Eig.: Lúðvíg Eggertsson, Hverfisgötu, 32. HljóSfœraverzlun SigríSar Ifelgadóttur, Reykjavík. Rekstur hljóðfæraverzlunar. Ótakm. áb. Eig.: Sigríður Helgadóttir, Hringbraut 75, og Guðmundur Guðmunds- son, Grenimel 17. H.f. FjörSur, Borgarnesi. Hlutafé fél. hefur verið aukið í kr 250.000.00. Inn- borgað hlutafé: kr. 155.500.00. Hvalur h.f. HvalfirSi. Hlutafé fél. hef- ur verið aukið í kr. 3.255.000.00. Er hluta- féð allt innborgað. K. Þorsteinsson & J. Sigfússon, Reykja- vík. Jóhannes Sigfússon, Ilollagötu 8, hefur gengið úr firmanu, og hefur nafn hans verið fellt niður úr heiti þess. BíóbúSin, Reykjavík. Guðmundur Jens- son og Ilörður Bjarnason hafa selt verzl- unina Eyþóri Tómassyni frá Akureyri. R. Sœmundsson, Reykjavík. Tilg.: Rekstur umboðs- og heildverzlunar. Ótak- m. áb. Eig.: Runólfur Sæmundsson, Skólavörðustíg 21A. Glersteypan h.f. Reykjavík. Tilg.: Að framleiða gler og hvers konar muni úr gleri. Dags. samþ. 19. júlí 1951. Stjórn: Björgvin Sigurðsson, Lönguhlíð 19, Krist- ján Jóh. Kristjánsson, Hringhraut 32, Hjörtur Jónsson, Barmahlíð 56, Gunnar Á Ingvarsson, Lindargötu 61, og Sigurný- ar Frímannsson, Drápuhlíð 46. Frkvstj.: Ingvar S. Ingvarsson, Efstasundi 49. Hlutafé: kr. 100.000.00. Innborgað hluta- fé: kr. 50.000.00. FiskveiSahlutafclagiS Akurey, Akranesi. Félagið hefur flutt heimilisfang sitt til Akraness og nafn þess afmáð úr hluta- félagsskrá Reykjavíkur. Stjórn: Jón Guð- mundsson, Laugarbraut 28, Akranesi, Þorgeir Jósefsson, Kirkjubraut 4, s.st., og Hallfreður Guðmundsson, Akurgerði 2, s. st. Varastj.: Oddur Helgason, Þingholts- stræti 34, Reykjavik. H.f. BarSinn, Reykjavík. Stjórn fél. skipa nú: Jóhannes Jóhannsson, Ásvalla- götu 3, Emanuel Morthens, Skipasundi 56, og Þorbjörg Morthens, s. st. Frkvstj.: Emanuel Morthens. Isimpex export-iniport, Reykjavík. Tilg.: Rekstur umboðs- og heildsöluverzlunar. 108 FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.