Frjáls verslun - 01.10.1952, Blaðsíða 38
KARL ÍSFELD:
Tóbaksfirma eitt í Bandaríkjnnum sendi fyrir nokkru á mark-
aðinn síffarettur í nýjum búninffi. Á pökkunum eru myndir af
forsetaefnunum ásamt slagorðum þeirra. Vikulega hafa yerið
birtar tölur um sölu á ,,forsetasÍRarettunum“, off fylgist fólk
með úrslitunum af miklum áhnga. Fyrstu tvær vikurnar seld-
ust 20 milljón pakkar, og; hafði Eisenhower vinninginn. Var
hann með 50.2% en Stcvenson 49.8%.
Samtíningur
Fyrsta konan, er sarriþykkt var félagi í V.R., var
Anna Ásmundsdóttir, kaupkona. Hún var samþykkt á
fundi í félaginu 8. okt. 1904 með 16 atkvæðum gegn
2. Þrjár aðrar konur voru samþykktar um leið í fé-
lagið.
Lögbirtingablaðið er nafn á blaði því, sem stjórn-
in, samkvæmt ákvörðun alþingis, gefur út frá byrjun
þessa árs. Það er lítið ásýndum og kostar eina krónu
á ári.
(„Frœkorni'ð“ 13. jan. 1908).
Vínsalar eru alls 22 á landinu. Helmingur þeirra er
í Reykjavík.
(,.Frækorni8“ 1908).
The Tourist in Iceland (Ferðam. á íslandi) heitir
blað titt, sem þeir Þorlákur Johnson og Björn Jóns-
son, eru farnir að gefa út í Reykjavík, og teljum vér
blaðið til nýlundu. Er ætlazt til þess, að það leiðbeini
útlendum (einkum enskum) ferðamönnum, hvernig
menn eigi að haga ferðum sínum á íslandi o.fl.
(Sunnanfari Nr. 7 A., janúar 1892).
Dómsforseti las upp dómsúrskurðinn: „Rétturinn
lýsir ákærða sýkn saka.“ Eftir augnabliksþögn bætti
hann við: „Samt sem áður er betra fyrir hann að reyna
þetta ekki aftur.“
(World Digest).
r~
N
Stærðfræðingur
Me8 hringfara stika ég himinsins ómœlisvíddir
og hnita sporbauga, kvdðrata, trapizu og hringi.
Kunnugt er mér, d8 X er óþekkta stœrðin
og armarnir jafnir í rétthyrndum þríhyrningi.
Me8 þríli8ua8fer8 ég öðlast margskonar vizku
og œ8ri stœr8frœ8i, er margan á prófum felldi.
Þá er mér Ijóst, a8 bliða og kœrleikur kvenna
er kvaSratrótin af hatrinu í ö8ru veldi.
Trigonometri ég tel ekki lengur til jra:8a,
né Umgenta, radíus, logaritlima e8a sínus.
Þó hefur mig lengi langa8 til þess a8 vita,
hvort lífi8 og tilveran eru. plús e.8a mínus.
I---------------------------------------------J
Verzlunarráð íslands 35 ára.
Framh. af bls. 88.
Stjórn V. f. er nú þannig skipuð: a) Fulltrúar til-
nefndir af sérgreinafélögum innan þess:
Eggert Kristjánsson, Egill Guttormsson, Gunnar
Friðriksson, Hans Þórðarson, Henrig Biering, Hjörtur
Jónsson, Isleifur Jónsson, Karl Þorsteins, Óli J. Óla-
son og Stefán Thorarensen.
b) Kosnir fulltrúar: Gestur Jóhannsson, Seyðis-
firði, Guðmundur Guðjónsson, Rvík, Gunnar E. Kvar-
an, Rvík, Matthías Sveinsson, Isafirði, Othar Elling-
sen, Rvík, Sigurður B. Sigurðsson, Rvík, og Tómas
Björnsson, Akureyri.
Framkvæmdastjórn ráðsins skipa: Eggert Kristjáns-
son, formaður, Henrik Biering, varaformaður, og með-
stjórnendur þeir Egill Guttormsson, Hjörtur Jónsson,
Isleifur Jónsson, Othar Ellingsen og Tómas Björnsson.
110
FRJÁLSVERZLUN