Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1952, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.10.1952, Blaðsíða 37
Ótakm. áb. Eig.: Rudolf Miiller, Lauga- vegi 15. iiezt, Reykjavík. Tilg.: Rekstur verzl- unar og saumastofu. Ótakm. ab. Eig.: GuSrún Arngrímsdóttir, Marbakka, Bessa' staðahreppi. (SaumaverkstæSi meS sama nafni hefur veriS afmáS úr firmaskránni). Hafnarstrœti 22, s.j. Reykjavík. Tilg.: Rekstur fasteignarinnar Hafnarstræti 22 hér í bæ. Ótakm. áb. Eig.: Sveinn Björns- son, GarSastræti 35, og Gunnar Ásgeirs- son, Starhaga 4. Stálumbúðir h.f. Reykjavík. Stjórn fél. skipa: Ásgeir Þorsteinsson, verkfræSing- ur, Fjölnisvegi 12, Halldór Kjartansson, forstjóri, Ásvallag. 77, Jón Axel Péturs- son, frkvstj., Hringbraut 53. Varastjórn: Kristinn GuSjónsson, frkvstj., VíSimel 55, og Tryggvi Ólafsson, frkvstj., Hringbraut 85. Hlutafé fél. er kr. 700.000.00 og er alit innborgaS. Hraun- og vikursteypun h.f., Gar'ða- hreppi, Gullbringusýslu. Tilg.: A8 íram- leiða einangrunarplötur og hleSslusteina úr hraunsalla o.fl. Dags. samþ. 27. marz 1952. Stjórn: Hallgrímur Magnússon, Langholtsveg 188, Rvík., Halldór SigurSs- son, Lindargötu 9A, Rvík., og Jóhann M. Hallgrimsson, Sunnutúni 1. Frkvstj.: Hallgrímur Magnússon. Hlutafé: kr. 21,- 000.00. Um helmingur hlutafjár er greidd- ur. H.f. Röst, Hafnurfirði. Tilg.: AS reka útgerS, verka fisk og aSrar sjávarafurSir, verzla meS slíkar vörur, ásamt almennum útgerSarvörum. Dags. samþ. 22. marz 1952. Stjórn: Sigurjón Einarsson, skip- stjóri, Austurgötu 40, Vigfús Sigurjóns- son, stýrimaSur, JófríSarstaSavegi 6, og Einar Sigurjónsson sjómaSur, Austurgötu 40. Frkystj.: Sigurjón Einarsson. Hluta- fé: kr. 100.000.00. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykja- vík. Björn Kr. Jónsson, Reynimel 55, er einn eigandi aS verzluninni, samkv. skiptagerningi í dánarbúi Jóns Björns- sonar, Grófinni 1. Ótakm. áb. Vinnustofa Friðriks A. Jónssonar, Rvík. Tilg.: Rekstur vinnustofu fyrir viSgerSir kvikmyndavéla, ratsjártækja, útvarpsviS- tækja og lækningatækja, og verzlun í því sambandi. Ótakm. áb. Eig.: FriSrik T. A. Jónsson, GarSastræti 11. Pöntunarjélagið Lykill, Reykjavík. Tilg.: Vörukaup fyrir félagsmenn meS sem hagstæSustum kjörum. Dags. samþ. 23. apríl 1952. Stjórn: Ágúst Jónsson, rannsóknarlögregluþj., ValhúsarhæS, Sel- tjarnarnesi, GuSm. I. SigurSsson, full- trúi, Nökkvavogi 36, Rvík, og Magnús Eggertsson, varSstjóri, BergstaSastr. 9 B. Frkvstj.: Ágúst Jónsson. PöntunarfélagiS Vörn, Reykjavík. Tilg.: AS útvega félagsmönnum samkv. pöntun- um góSar vörur meS kostnaSarverði. Dags. samiþ. 30. apríl 1952. Stjórn: Gústav Sig- valdason, BlönduhliS 28, Valdimar Ólafs- son, HamrahlíS 1, Óskar Sigurgeirsson, BlönduhlíS 18, Stefán E. Jónsson, Lang- holtsvegi 14, og Hilmar NorSfjörS, Brá- vallag. 18. Frkvstj.: Gústav Sigvaldason. FélagiS hefur hvorki innlánsdeild né verzlunarleyfi. H.f. Rifsnes, Reykjavík. Stjórn fél. skipa: Ingvar Vilhjálmsson, útgerSarm., Hagamel 4, ólafur Jónsson, frkvstj., Út- hlíS 12, og Jónas Jónsson, frkvstj., SeyS- isfirSi. Vetrargarðurinn, Reykjavík. Tilg.: Veit- ingastarfsemi. Ótakm. áb. Eig.: Helga Marteinsdóttir, Marargötu 2. Klœðagerðin tjltíma h.f., Reykjavík. Hlutafé fél. hefur veriS aukiS um kr. 65.000.00 og er nú kr. 100.000.00. Inn- horgaS hlutafé: kr. 90.000.00. Vinnufatagerð Islands h.f. Rcykjavík. Stjórn fél. skipa nú: Sveinn B. Valfells, BlönduhlíS 15, Helga Valfells, s.st., og Jón B. Valfells, BergstaSastræti 48. Verk & tœkni h.f. Reykjavík. Tilg.: AS veita tæknilegar leiSbeiningar og taka aS sér tæknilegar og verklegar fram- kva'mdir. Dags. samþ. 2. maí 1952. Stjórn: Baldur Líndal, efnaverkfræSingur, Ás- vallagötu 22, Frank Á. Stefánsson, véla- verkfræSingur, Hávallag. 11, og Hannes B. Kristinsson, efnaverkfræSingur, Snorra- braut 34. Varastj.: Sigui-Sur Sveinbjörns- son, frkvstj., Gullteig 12. Hlutafé: kr. 25.000.00. Pöntunarjélag Bolungavíkur, Bolunga- vík. lilg.: a) aS útvega félagsmönnum góSar og ódýrar vörur meS sem bezta verSi, b) aS koma upp húsnæSi til aS af- greiSa í pantanir félagsmanna. Dags. samþ. 18. maí 1952. Stjórn: Maris Har- aldsson, trésm., Bernódus G. Ilalldórsson, vélstj., og Finnbogi Bernódusson, verka- maSur. Frkvstj.: Marís Ifaraldsson. Verzlunin Lofn, Reykjavík. Helgi E. Thorlacius, Vesturgötu 55, hefur keypt firmað. Ótakm. áb. Herrabúðin, Reykjavík. Ólafur Sigurðs- son, kaupm., hefur selt firmað H.f. Elg.23. Dags. samþ. 3. júní 1952. Stjórn Elgs h.f. er jafnframt stjórn HerrabúSarinnar, og skipa hana: Þorvaldur Þorsteinsson, Nes- vegi 49, Gunnar G. Ásgeirsson, Starhaga 4, og Óli V. Metúsalemsson, Hrefnugötu 7. Frkvstj.: Þorgrímur Tómasson, Bröttu- götu 6. iXýja Sendibílastö'ðin h.f. Reykjavík. Tilg.: AS kaupa og reka Nýju sendibíla- stöðina og BæjarbílastöSina og stunda bifreiðaakstur með sendibifreiðum og fólksbifreiðum. (Kaup á Nýju sendibíla- stöSinni og Bæjarbílastöðinni fóru fram samkv. kaupsamningi, dags. 30. apríl 1952). Dags samþ. 30. apríl 1952. Stjórn: Jón Bergþórsson, Teigavegi 1, Smálönd- um, Halldór Snorrason, Grettisg. 57, og Karl Finnbogason, Skipasundi 44.Frkvstj.: Karl Finnbogason. Hlutafé: kr. 45.000.00. Lakk- og málningarvcrksmiðjan Harpa h.f. Reykjavík. Hlutafé fél. hefur verið aukið úr kr. 141.000.00 í kr. 250.000.00. Er aukningin öll innborguð. Stjórn fél. skipa nú: Oddur Ilelgason, Þingholtsstr. 34, Lúðvíg Einarsson, málaram., Vesturg. 45, og Trausti Ólafsson, prófessor, Eiríks- götu 6. Varam.: SigurSur GuSmundsson. Ásvallag. 24. Verzlunin L. H. Múller, Reykjavik. Marie Múller, Stýrimannastíg 15, hefur selt syni sínum, Leif Holan Múller, firm- að. Ótakm. áb. Veitingastofan Central, Reykjavík. Tilg.: Rekstur veitingastofu. Eig.: Ásta Sveins- dóttir, IJávallag. 24, og GuSni Erlendsson, Skipasundi 47. P. Stefánsson h.f. Reykjavík. Stjórn fél. skipa: Sigfús Bjarnason, stórkaupm., Víðimel 66, Árni Gestsson, Langholtsvegi 153, og Rannveig Ingimundardóttir, Víðimel 66. Ritfangagerðin Úranus, Reykjavík. Firmað er hætt störfum og nafn þess af- máð úr firmaskránni. Verzlun Hans Petersen h.f. Reykjavík. Tilg.: Verzlun í heildsölu og smásölu og rekstur Ijósmyndastofu. Dags. samþ. 15. maí 1952. Stjórn: Guðrún Petersen, Skólastræti 3, Hans P. Petersen, Barma- hlíð 39, og Búi Petersen, MávahlíS 36. Frkvstj.: Hans P. Petersen. Hlutafé: kr. 236.000.00. Hannyrðabáðin s.f. Reykjavík. Tilg.: Rekstur hannyrðarverzlunar. Ótakm. áb. Eig.: Jónína Guðmundsdóttir, Grenimel 13, og Soffía Þórarinsdóttir, Barmahlíð FRJÁLS VERZLUN 109

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.