Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 9
FRJÁLS' VERZLUN
9
* *
ÞAO ER ERFITT VERK
AD FYLGJAST MEO
. . . . 10, 20, 30 smárit, fimm dagblöð, fjöldi tímanta og bæklinga,
innlendra og erlendra. — Það er engin furÖa þótt erfitt sé að fylgjast
meS á öllum sviðum, finna samhengi og tengsl atburSa. FRJÁLSRI
VERZLUN er ætlaS þaS hlutverk aS auSvelda ySur þetta verk, —
auSvelda ySur aS fylgjast meS.
FRJÁLS VERZLUN kemur nú út sem mánaSarlegt fréttatímarit
um viSskiptamál, efnahagslíf og þjóSarhag, sniSiS fyrir þá menn er
fylgjast meS málum líSandi stundar, þá menn, er sitja í ábyrgSar-
stöSum og taka ákvarSanir.
Sérstök kynnángaráskrift. FRJÁLS VERZLUN býSur ySur sér-
staka kynningarásknft, sem er þanmg báttaS, aS þér fáiS eitt blaS
sent ókeypis og næstu sex tölublöS á venjulegu áskriftarverSi — án
nokkurra skuldbindinga um frekari áskrift. Þannig kynnist þér
FRJÁLSRI VERZLUN — og fylgist meS.
----«K-«*< XW
FRJAI-S
VIERZI-UIM