Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERZLUN 45 Kennedy-viðræðum GATT er lokið. Voru samningar um tolla- lækkanir þær, sem samið var um í viðræðunum, undirritaðir í Genf hinn 30. júní s.l. 50 lönd, sem fara með 80% heimsverzl- unarinnar, tóku þátt í viðræðun- um. Takmark Kennedy-viðræðn- anna var að semja um 50% gagn- kvæma tollalækkun. Á mörgum vörutegundum náðist svo mikil tollalækkun, en á öðrum var samið um minni tollalækk- anir. Til jafnaðar nam tolla- lækkunin á iðnaðarvörum rúm- lega 30%. En á landbúnaðar- afurðum og fiskafurðum var tollalækkunin mun minni. Olli það landbúnaðar- og sjávarútvegs- ríkjunum miklum vonbrigðum, hversu lítill árangur náðist á því sviði. En enda þótt ekki hafi náðst með Kennedy-við- ræðunum eins mikill árangur og stefnt var að í upphafi, var meiri árangri náð af þessumtolla- viðræðum en af nokkrum öðr- um viðræðum um tollalækkan- ir, sem -fram hafa farið á vegum GATT áður. Vegna beztu- kjara ákvæða GATT-sáttmálans munu öll aðildarríki GATT njóta góðs af tollalækkunum þeim, sem samið var um í Kennedy-viðræð- unum. Kennedy-viðræður GATT eru kenndar við Kennedy heitinn, Bandaríkjaforseta. Er markaðs- bandalögin í Evrópu. Efnahags- bandalagið og EFTA, höfðu starf- að um hríð og samið um tolla- lækkanir, sáu Bandaríkjamenn nauðsynina á því að gera einnig ráðstafanir til þess að lækka tolla í viðskiptum milli Evrópu og Ameríku. Því var það, að Ken- nedy heitinn, Bandaríkjaforseti, beitti sér fyrir setningu hinna svonefndu “Trade Expansion Act“-laga árið 1962. En það voru lög, sem heimiluðu Bandaríkja- stjórn að semja um allt að 50% gagnkvæmar tollalækkanir á 5 ára tímabili. Lögin heimiluðu Bandaríkjastjórn einnig að semja Viðræðunum lokið: Michael Blumenthal faðmar kandíska sendilierrann í París. ~fcllala>kkanirnar - Akretf atf Akrefi 1944 Bretton Woods-fundurinn stuðlar að aukningu viðsldpta meS gengisskráningu og auðveldun fjármagnshreyf- inga. 1947 GATT afnemur viðskiptahömlur og hefur alhliða tolla- viðrœður. Sjötíu þjóðir, sem annast 80% heimsviðskipt- anna, eru nú meðlimir. 1951 Stofnaður sameiginlegur markaður fyrir evrópska kola- og járriframleiðslu. 1956 4% tollalœkknanir samþykktar eftir GATT-viðrœður í Genf. 1957 Sex þjóðir stofna Efnahagsbandalag Evrópu. 1960 Bretland og sex aðrar þjóðir stofna Fríverzlvmarbanda- lagið (EFTA). — Stefnt er að afnámi tolla á iðnaðar- vörum fyrir lok ársins 1968. 1962 Árangur Dillon-viðrœðna GATT verður sá, að ákveðið er að lœkka tolla um 5%. Bandaríska þingið samþykkir að hefja Kennedy- viðrœðumar, sem stefna að 50% lœkkun tolla. 1966 Tollfrjáls bílaviðskipti milli Bandaríkjanna og Kanada. 1968 Fyrstu tollalœkkanimar, sem samþykktar voru í Kennedy-viðrœðunum, gangi í gildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.