Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 37
HORNSTEINAR viðskiptalífsins eru hagkvæmar og traustar tryggingar. Stór hluti þeirra, sem reka verzlanir og fyrirtæki, eiga öll sín tryggingarviöskipti viö Almennar tryggingar. ALMENNAR TRYGGINGAR H PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700 og fjáríestingarvörum, — mynd- u5 þér þá ekki telja, a5 nóg vœri fyrir iðnaðinn gert, því að er ekki hœtta á því, að iðnaður- inn verði beinlínis vœrukœr, ef hann fœr of mikil fríðindi? Auk þess vilja ýmsir halda því fram, að iðnaðurinn hafi nú þegar fengið sitt aðlögunartímabil; iðn- rekendur hafi einfaldlega ekki kunnað að nota sér það. Þess vegna hlýtur spumingin ávallt að vera sú: Hver er hinn gullni meðalvegur? DAVÍÐ: Mikið ynnist, ef tollar á fjárfestingarvörum fengjust af- numdir. Af hverju fáum við smá- iðnrekendurnir ekki að sitja við sama borð og stóriðnaðurinn? Ég er t. d. hræddur um, að lítið hefði orðið úr samningum við Swiss Aluminium, ef þeim hefði verið gert að greiða 25%toll, plús 8,25% söluskatt af öllum sínum vélum. Ég ætla nú ekkert að minnast á tollana á hráefninu, því að nið- urfelling þeirra yrði algjör líf- vaki og að mínu áliti forsenda fyrir áframhaldandi neyzluvöru- iðnaði hér á landi. f kjölfar þeirra tollabreytinga mundi að sjálfsögðu fylgja nokkur tolla- lækkun á fullunnum iðnaðarvör- um, sem hjálpa mundu til við að lækka verðlag í landinu. Varðandi það, hvort iðnaður- inn hafi ekki staðið sig nógu vel eða notað sér ,,aðlögunartímann“, þykist ég þess fullvís, að við hefð- um getað gert margt betur, og sem venjulegur þjóðfélagsþegn og sem iðnrekandi vil ég ekki, að iðnaðurinn sé alveg án sam- keppni; það er alveg rétt, að þá er hætt við, að framleiðslan staðni í skjóli haftanna, enda hefur það aldrei staðið til, að svo yrði, og iðnrekendur óska ekki eftir höft- um. En hvað snertir fríðindi iðnað- arins þurfið þér ekki annað en að athuga fjárlögin til þess að sjá, að iðnaðurinn er stórlega af- skiptur. Á fjárlögum 1967 voru t. d. veittar 225 milljónir krónatil landbúnaðar, 237 milljónir kr. til sjávarútvegs, en aðeins 21,5 millj. kr. til iðnaðar. Um gullna meðalveginn get ég einungis sagt: Hann er heilbrigð skynsemi og sanngjarnt mat á öllum aðstæðum, en ekki eitt- 37 hvert ósanngjarnt dekur við eina stétt umfram aðra. F.V.: Þér talið um, að tölu- verður hluti neyzluvöruiðnaðar- ins sé illa staddur, þrátt fyrir ýmsar verndarráðstafanir. Hvað gerist hins vegar, ef íslending- ar tengjast erlendum markaðs- bandalögum, því að samkeppnin við erlendan iðnað hlýtur þá að verða mun harðari en nú? DAVIÐ: Eins og ég sagði áðan, álít ég, að verulegur hluti ís- lenzks neyzluvöruiðnaðar þurfi á einhvers konar vernd að halda um ófyrirsjáanlega framtið, og því álít ég, að niðurfelling tolla mundi gera stórum hluta ís- lenzkra iðnfyrirtækja ómöguiegt að halda áfram rekstri sínum, en við það mundi að sjálfsögðu skap- ast hér mjög alvarlegt atvinnu- leysi. Ég fæ heldur ekki skilið rökin fyrir inngöngu í EFTA. Útflutn- ingur okkar til EFTA-landa er ekki mikill, og tollar, sem við verðum að greiða til EFTA-landa, eru hverfandi, miðaðviðþanntoll- tekjumissi, sem ríkissjóður mundi verða fyrir, ef að aðild yrði. Ég álít enn fremur, að aðild okkar að EFTA mundi mjög veikja samningsaðstöðu okkar við EBE, því ef til samninga kæmi milli þessara bandalaga, þá vær- um við aðeins lítill aðili í stórri samsteypu, en ekki sjálfstæður aðili. Því álít ég, að aðildarríki EBE myndu mjög sækjast eftir að fá okkur í EBE, ef ísland væri eina ríkið í Vestur-Evrópu, sem stæði fyrir utan bandalagið. Hvað snertir fulla aðild að EBE, þá gladdi það mig mjög, er forsætis- ráðherra lýsti því yfir fyrir nokkru, að full aðild að EBE kæmi ekki til mála. Slík aðild yrði, að minni hyggju, til þess, að íslenzkur landbúnaður legðistnið- ur að fullu og sveitir landsins færu í auðn, enn fremur legðist verulegur hluti iðnaðarins niður, og verzlun og viðskipti myndu að miklum hluta færast á erlendar hendur. Afleiðingarnar yrðu þær, að fólkinu í landinu mundi stór- fækka og landið breytast í ein- hvers konar verstöð og ferða- mannaland. Það er því eindregin skoðun mín, að við eigum að standa utan við þessi bandalög, reyna t. d. að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.