Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 41
FRJÁLS VERZLUN 41 0 HORXPUNCH A I PUNCHED IN S COLUMN 63 ooooooooooooooooooooooBooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo/oooooooooooooooooo 1 2 3 4 5 S 7 I J II 11 12 13 14 1S 1« 17 II 19 SJ 21 22 23 24 23 2« 27 21 M 30 31 32 33 34 35 36 3 7 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 4< 49 50 51 52 M 54 M St 5’ 51 59 M Sl UQ M IS R 17 U M 70 71 72 73 74 7$ 71 77 71 71 M i n 11 n n ii i n i n n 1111 Ii 11111 n n i n n 11 n i n n n n 1 i n 11 ii ii |ii t n 111 n 1 ii ii 11 222222222222222222222222I2222222222222222222222222222222222222222222222222222222 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 | 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 4 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 4444444444444444444444444<R4444444444444444444444444444444444444444444444444|444 555555555555555555555555555|5555555555555555555555555555555555555555555555555555 86666666565666666666666666661566666566665666666656666566566656666666666665666666 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 | 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 7 8B88888888S88888888B8888888888|8B88888888S088838888888883888B8888888888888888888 99999999999993999999999999999991999999993999999999999999999999999999999899999999 1 2 3 4 5 i 7 I » 10 11 1í n 14 13 11 17 II II 70 71 II 13 74 75 7i 77 71 78 70 31 37 33 J4 JS X 37 33 13 40 41 47 43 44 45 4« 47 41 44 S4 51 S3 M 54 SS S« S1 M 54 U it U S3 Í4 65 H 17 il 67 70 71 77 71 74 7S 71 77 71 79 tt IBM-gataspjald: Fróðleikur tölvunnar. færðar inn á strimlana með því að gera göt á pappírinn á ákveðn- um stöðum, eftir því um hvaða upplýsingalið var að ræða. Sér- stakar vélar voru notaðar til þess að vinna úr þessu. — Til þess að auðvelda úrvinnsluna voru striml- arnir klipptir niður í pappírsmiða af ákveðinni stærð, en fljótlega var farið að nota stíf pappaspjöld, þar eð þau þoldu mikla meðhöndl- un og entust betur. Þessi spjöld voru fyrirrennarar gataspjalda nútímans. Hin nýja aðferð var fyrst notuð við manntalið 1890. Urðu kostir kerfisins fljótlega augljósir, því að skýrslunni var lokið á miðju ári 1893. Þannig tók vinnsla hennar nú einungis tvö og hálft ár í stað sjö ára áður. VAXANDI NOTKUN. Á næstu árum var kerfið bætt, og fleiri aðiljar tóku að nota gataspjöld. Opinber fyrirtæki riðu fyrst á vaðið, en síðan fylgdu einkafyrirtæki á eftir. Kom hér fram hinn mikli áhugi Bandaríkja- manna á alls kyns tækniframför- um. Þau einkafyrirtæki, sem þurftu mest á tölulegum upplýsingum að halda, voru tryggingafélögin. en þeim óx mjög fiskur um hrygg á þessum árum. Notuðu þau gata- spjaldakerfið við útreikninga á áhættulíkum. Einnig notuðu járn- brautafélög og stórverzlanir gata- spjöldin við ýmiss konar útreikn- inga. NauSsyn á bœttu bókhaldi. Þegar samgöngur urðu greiðari x Bandaríkjunum, stækkuðu mark- aðirnir og mikil gróska vai’ð í við- skiptalífinu. Urðu fyrirtækin stærri, og fjöldaframleiðsla varð möguleg. Fór hlutverk og nytsemi bókhaldsins stórum vaxandi, eftir því sem fyrirtækin stækkuðu og viðskiptin urðu örari. Verkaskipt- ingar gætti meir á skrifstofum, þannig að hver skrifstofumaður starfaði gjarnan aðeins við lítinn hluta heildarverkefnis. Síðan varð að tengja saman árangurinn af vinnu allra þessara starfskrafta, en slíkt tók langan tíma og var erfitt. Lágu niðurstöður bókhaldsins oft ekki fyrir fyrr en eftir dúk og disk, þannig að þær urðu öllu heldur söguleg heimild en raun- hæft stjói'nunartæki. Endurbœtur. Til þess að ráða bót á þessu fóru menn í sívax- andi mæli að notfæra sér hina nýju gataspjaldatækni. Urðu af- leiðingarnar þær, að unnt var að vinna markvissara að öllum vei’k- efnum og skrifstofuhald varð mun ódýrara. Auk þess að stuðla að hagræð- ingu, áorkaði þessi nýja tækni mörgu því, er ekki var áður kleift. Þannig gátu menn nú átt skjótari og greiðari aðgang að flóknum upplýsingum og unnið skjótt úr þeim, þar sem slík úr- vinnsla tók kannski vikur áður fyrr — auk þess sem úrvinnslan var mun betri og nákvæmai’i. Átti þetta ekki sízt við um birgðabók- hald. Var því á allan hátt unnt að fylgjast betur með rekstri fyrir- tækja en áður. NÚTlÐ — FRAMTÍÐ. Nauðsyn upplýsinga. Á. síðari árum hefur þörf fyrirtækja á skjalavörzlu og upplýsingaúr- vinnslu margfaldazt vegna stærð- ar þeirra, aukinna viðskipta og hai’ðnandi samkeppni. Gera stjórnendur fyrirtækja æ meiri kröfur til nákvæmra upplýsinga til þess að geta betur tekið rök- rænar og skynsamlegar ákvarð- anir um reksturinn. Hefur gata- spjaldakerfi IBM veitt beztar upp- lýsingarnar. Kerfið hefur smám saman þróazt í samræmi við hinar auknu kröfur. Er tæknin orðin geysimikil með tilkomu tölvanna og margt það gert, er engan grun- aði fyrir nokkrum árum. Lifir nú- tímamaðurinnviðupphaf nýs tíma, því að sjálfsögðu eiga tölvurnar eftir að taka miklum framförum. Hefur því verið lýst yfir, að tölvugerðin sé álíka langt komin og flugtæknin við flug Wright- bræðranna. Notkun gataspjaldanna hefur breiðzt út til allra sviða við- skiptalífsins, iðnaðar og vísinda. Sífellt fleiri nota sér þessa tækni, enda er hún það, er koma skal. Sést ágæti gataspjaldanna á þeirri útbreiðslu, er þau hafa náð. Og það er víst, að ekki verður ein- ungis hver einasti verzlunarmaður að kunna á þeim nokkur skil, heldur hver einasti velmenntur þegn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.