Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 21
21 FRJÁLS VERZLUN Samtíðarmenn/ JT Olafur 0. Johnson Forstjori Ó. Johnson & Kaaber h.ff. ÆSKUÁR. Ólafur Ó. Johnson fæddist í Reykjavík hinn 19. apríl árið 1931. Voru foreldrar hans þau Ólafur Johnson, stórkaupmaður, og Guð- rún Johnson, kona hans. Ekki fara miklar sögur af Ólafi yngra fyrr en á árinu 1939, er hann fluttist átta ára gamall til Bandaríkjanna, en föður hans, Ólafi eldra, hafði, ásamt Helga heitnum Þorsteinssyni, forstjóra hjá SÍS, verið falið að annast inn- kaup á matvörum í Bandarikjun- um og gæta viðskiptahagsmuna ís- lendinga þar í landi. Dvaldist f jöl- skyldan því erlendis, og komu foreldrar Ólafs ekki heim til bú- setu hér fyrr en á árinu 1957. Skólaganga. Sveinninn var að sjálfsögðu settur til mennta, þó að hann dveldist erlendis. Fór hann fyrst í bandarískan barna- skóla, þar næst í gagnfræðaskóla, þá í eins konar herskóla, síðan í verzlunarskóla í Massachusetts og loks í háskóla í New York. Hafði Ólafur nær lokið háskólanámi, er hann hélt heim til fslands. Aldrei mun Ólafur hafa haft í hyggju að leggja fyrir sig her- mennsku, þótt hann hafi verið nemandi í herskóla, enda var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.