Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 28
2B FRJÁLS VERZLUN INNFLUTNINGUR BANDARÍKJANNA Á FRYSTRI FISKBLOKK % HLUTDEILD ÍSLANDS OG KANADA 1959-66 59 ’ÓO 61 'Ó2 63 '64 65 '6ó 300 3215 Heildarinnflutn lÆur | ^^229 7 / I 55 4 •íí Fiskblokk ir^-' ^^143 5 118 6 53 2 *61 '62 '63 '64 '65 ’66 INNFLUTNINGUR BANDARÍKJANNA Á FRYSTUM FISKI 1961-66 uð um og eftir 1940. S.H., sem stofnað var árið 1942, hefur ann- azt útflutning um 70% heildar- útflutnings, SÍS rúmlega 20%, og nokkrir sjálfstæðir einstaklingar á einstaka tíma nokkur %. Um það, hvort samtakaleiðin í útflutningi frystra sjávarafurða með uppbyggingu eigin sölukerf- is í þýðingarmestu viðskiptalönd- um, hafi verið hin rétta skipu- lagsleið, munu nú fáir efast. í þeim efnum hafa íslendingar náð svo stórfelldum árangri, að til þess hefur verið vitnað erlendis, sem fordæmi um, hvernig bræðra- þjóðir okkar á Norðurlöndum skuli haga sér í þessum efnum. MARKAÐIR. Helztu útflutningslönd fyrir frystar sjávarafurðir hafa verið Bretland, Bandaríkin, Sovétríkin, en auk þess hafa Tékkóslóvakía, Austur-Þýzkaland, Frakkiand, Holland og Svíþjóð haft mikla þýðingu. Bandaríkin. Síðari árin hafa Bandaríki Norður-Ameríku verið aðalmarkaðsland íslendinga fyrir hraðfrystar sjávarafurðir, en allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar- innar hefur verið unnið markvisst að því, að byggja upp sölu- og dreifingarkerfi fyrir þessar af- urðir í þessu háþróaða landi. S.H. opnaði skrifstofu í New York ár- ið 1944, og stofnaði síðan árið 1947 dótturfyrirtækið Coldwater Seafood Corp., sem hefur verið allumsvifamikið í sölu hrað- frystra sjávarafurða og tilbúinna fiskrétta, framleiddum í eigin fiskiðnaðarverksmiðju, er hóf starfrækslu árið 1954. Brautryðj- endaárin og fram til ársins 1962 hafði Jón Gunnarsson, verkfræð- ingur, forustuna í uppbyggingu markaðsins í Bandaríkjunum, og markaðist stefna hans í þessum málum af mikilli framsýni og stórhug. Núverandi framkvæmda- stjóri Coldwater er Þorsteinn Gíslason, verkfr. Þáhefur Sjávar- afurðadeild SÍS starfrækt skrif- stofu og fiskiðnaðarverksmiðju vestra, en sú starfsemi hefur ver- ið minni í sniðum en hjá Cold- water. Sölukerfi. Þessir tveir aðilar, S.H. og SÍS, hafa haft algjöra for- ustu í uppbyggingu sölu- ogmark- aðskerfis fyrir íslenzkar hrað- frystar sjávarafurðir í Bandaríkj- unum. Hafa þeir umboðsmanna (fyrirtækja) kerfi um allt landið og selja afurðirnar undir eigin vörumerkjum. Vörumerki Cold- water eru „ICELANDIC“ og „FROZEN FRESH“, og dótturfyr- irtækis SÍS, IcelandProductsLtd., „SAMBA“. Verja fyrirtækin ár- lega milljónum króna í auglýs- inga- og kynningarstarfsemi. Góður drangur. Árangur þess- arar starfsemi hefur orðið sá, að útflutningur hraðfrystra sjávar- afurða til Bandaríkjanna hefur farið stöðugt vaxandi. Árið 1966 var heildarútflutningsverðmæti hraðfrystra sjávarafurða frá ís- landi 1612.5 millj. kr. (f.o.b.), þar af var flutt út til Bandaríkj- anna fyrir 877.9 millj. króna, eða 54,4% heildarútflutningsverð- mætisins. Helzti útflutningsflokk- urinn voru fryst fiskflök (fisk- blokk meðtalin), 41.778 tonn, að verðmæti 1055.5 millj. króna, þar af voru seld til Bandaríkjanna 27.213 tonn, að verðmæti 765.3 millj. króna. Varð það 65.1% út- flutningsmagnsins og 72,5% verð- mætisins. Af þessu sést, hversu geysi- mikla þýðingu bandaríski mark- aðurinn hefur fyrir íslenzka hrað- frystiiðnaðinn. Miklar sveiflur í framboði, eftirspurn eða á verð- lagi hraðfrystra sjávarafurða þar hafa því víðtæk áhrif á íslenzka hraðfrystiiðnaðinn og þjóðarbúið í heild, vegna hinnar miklu þýð- ingar þessarar atvinnugreinar í íslenzku þjóðarbúi. Kanadamenn og fslendingar hafa verið mestu seljendur til Bandaríkjanna á hraðfrystum sjávarafurðum um árabil. Hafa þessar þjóðir notið góðs af þess- ari stöðu síðustu árin vegna hag- stæðrar verðþróunar, sem breytt- ist þó til hins verra undir lok ársins 1966. 1961—1966. Tímabilið 1961— 1966, sem var verðhækkunar- tímabil, jókst innflutningur Bandaríkjanna í frystum sjávar- afurðum (þorsk-, ýsu-, ufsa-, keilu-, lýsings-, karfa- og stein- bítsflökum og fiskblokk) úr 202,0 millj. pundum (91.506 tonnum) (1 lb. = 0.453 kg) í 321,5 millj. pund (145.413 tonn) eða um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.