Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 59
FRJÁLS VERZLUN 59 VEIÐARFÆRI OG ÚTGERÐARVÖRUR. Ný umtaoð - viðskiptasambönd/ Erlend viðskiptasambönd Sífellt berast til íslands fyrirspumir fró erlendum fyrirtœkjum, er óska aS stofna til viðskiptasambanda við íslenzka aðilja. — Þessum fYrirspumum hefur Ýmist veriið komið á framfœri af íslenzkum stofn- unum eða erlendum sendiráðum. Frjáls verzlun mun hér eftir birta fastan þátt um þessi efni. Geta þeir, er áhuga hafa, sent fyrirspurnir til blaðsins, pósthólf 1193. MATVÖRUR — FÓÐURVÖRUR 1 Fyrirtæki í Malaysíu býður niðursoðinn ananas. 2 Fyrirtæki í USAbýðurþurrk- aðar baunir. 3 Fyrirtæki í USA býður nið- ursoðna og frysta kjúklinga. 4 Fyrirtæki í USA býður skepnufóður. 5 Fyrirtæki í Nígeríu býður kaffi, engifer, hnetur o. fl. 6 Fyrirtæki í ísrael býður app- elsínusafa i dósum, kjúkl- ingasúpu o. fl. 7 Fyrirtæki á Ceylon býður te o. fl. þarl. vörur. VEFNAÐARVÖRUR OG FATNAÐUR. 8 Danska sendiráðið býður víð- tæk viðskiptasambönd við vefnaðariðnaðinn danska. 9 Fyrirtæki í USA býður mott- ur og teppi. 10 Fyrirtæki í Japan býður barnaföt. 11 Fyrirtæki í Bretlandi bj'ður ýmiss konar baðmullar-, ullar- og rayonvörur. 12 Fyrirtæki á Ítalíu býður skó- fatnað. 13 Fyrirtæki í Colombíu býður föt úr dacron og mohairull og barna- og herrasokka úr nylon. 14 Þýzkt fyrirtæki býður ýmiss konar gerviefnagarn fyrir vefnað. 15 Brezkt fyrirtæki býður skozkt efni. 16 ítalskt fyrirtæki býður Ray- on-jersey efni. 17 Fyrirtæki í írak býður ýmiss konar vefnaðarvörur. 18 Fyrirtæki í Portúgal býður baðmullarföt. 19 Fyrirtæki í Hong Kong býður peysur, skó, töskur og prjóna- kjóla. 20 Fyrirtæki í USA býður gervi- efnisþráð til vefnaðar. 21 ítalsk fyrirtæki býður kven- fatnað. 22 Þýzkt fyrirtæki býður prjóna- vörur. 23 Fyrirtæki í USA býður teppi. 24 Þýzkt fyrirtæki býður sloppa, kyrtla og sokka úr nylon. 25 Þýzkt fyrirtæki býður kven- hatta. 26 Fyrirtæki í Pakistan býður handofin teppi. 27 Fyrirtæki í Hong Kong býður vinnuvettlinga. 28 Fyrirtæki í Þýzkalandi býður skófatnað. SMÁVÖRUR OG GJAFAVÖRUR. 29 Japanskt fyrirtæki býður skartgripi. 30 Japanskt fyrirtæki býður skartgripi. 31 Japanskt fyrirtæki býður spil. 32 ítalskt fyrirtæki býður úrfest- ar og skartgripi. 33 Þýzkt fyrirtæki býður vínföt- ur. 34 Fyrirtæki í Hong Kong býður f rímerkj aalbúm. SPORTV ÖRUR. 35 Fyrirtæki í USA býður vörur fyrir sund og sjávaríþróttir. 36 Brezkt fyrirtæki býður sport- vörur. 37 Þýzkt fyrirtæki býður veiði- og sportvörur. 38 Brezkt fyrirtæki býður skák- borð. 39 Pakistanskt fyrirtæki býður knetti og ýmsar sportvörur. 40 Pakistanskt fyrirtæki býður sportvörur. 41 Norskt fyrirtæki býður knetti, skauta og skíðavörur og sportfatnað. 42 Japanskt fyrirtæki býður reipi. 43 Japanskt fyrirtæki býður gúmmíflotholt. 44 Japanskt fyrirtæki býður net og nætur. 45 Japanskt fyrirtæki býður björgunarfleka. 46 Japanskt fyrirtæki býður öngla, segulnagla o. fl. 47 Spænskt fyrirtæki býður trollgarn. 48 Þýzkt fyrirtæki býður stál- kaðla, segl og margs konar skyldar vörur. B Y GGINGA V ÖRUR. 49 Japanskt fyrirtæki býður ventla, krana og pípulagninga- vörur. 50 Portúgalskt fyrirtæki býður ílísar til skrauts. 51 ítalskt fyrirtæki býður plast- vörur. 52 Júgóslavneskt fyrirtæki býður eldhúsgögn, húsgögn, timbur og tilbúin hús. 53 Þýzkt fyrirtæki býður hráefni til framleiðslu á einangrunar- plasti. 54 Fyrirtæki í USA býður járn- vörur. 55 Enskt fyrirtæki býður raf- magnsvörur. VÉLAR OG VERKFÆRI. 56 Þýzkt fyrirtæki býður hótel- eldhúsvélar. 57 Júgóslavnesk stofnun býður bökunar- og matvælaiðnaðar- vélar. 58 Japanskt fyrirtæki býður vélahluta úr gerviefnum. 59 Danskt fyrirtæki býður ýmiss konar iðnaðarvélar. 60 Brezkt fyrirtæki býður vöru- lyftara. 61 Fyrirtæki í USA býður fjol- virka ofna til margs konar iðnaðar. 62 Þýzkt fyrirtæki býður hand- trillur fyrir vörugeymslur. 63 Fyrirtæki í Þýzkalandi býður rafmagnsiðnaðarvélar. 64 Brezkt fyrirtæki býður gúmmíborða og reimar fyrir vélar. 65 Sænskt fyrirtæki býður bygg- ingarkrana. 66 Hollenzkt fyrirtæki býður þungavinnubifreiðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.