Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 48
4B FRJÁLS' VER2LUN Blöð bækur/ Nýtt kvennablað vekur athygli HRLIMD hefur aukið kröfur um bætt útiit íslenzkra blaða. Það varð við fleiri örðugleika að etja en bjartsýnir útgefendur Hrundar höfðu búizt við í upp- hafi. Nýtt kvennablað, sem unnið er að mörgu leyti á mjög nýstár- legan hátt, hóf göngu sína — nokkuð á eftir áætlun og undan sinni samtíð -— með meiri eftir- tekt og hávaða en tíðkast um ný blöð. Helzti erfiðleikinn var sá, að verið var að gera tilraun með nýja prentaðferð: Filmsetningu og off.setprentun. Betra seint. — Það er áreiðan- lega íslandsmet að ná 11.000 áskrifendum á rúmum þrem mán- uðum, — en ef lagt er á vogar- skálarnar, hvort þyngra sé á met- unum nákvæmnisvinna og nostur við útlit, á kostnað stundvísinnar, — eða hraðvirkni á kostnað vand- virkninnar, þarf varla að efast um, að hið fyrrnefnda hefur átt rík- ari þátt í ofangreindri tölu. Hver síða í blaðinu er þaulhugsuð, og þýzki útlitsteiknarinn og hesta- maðurinn Peter Behrens var heila viku að teikna blaðhausinn. Þessi vinnubrögð eru nokkuð óvenju- leg hér á landi, og þess vegna hafa ekki allir gert sér grein fyrir því, að naumur tími og vönduð vinnu- brögð fara illa saman, nema með þeim mun betri skipulagningu. HerferS. Frá því í febrúar hafa símar Handbóka varla linnt látun- um, því að hringt var í um það bil 12.000 reykvískar konur til að kynna þeim blaðið — og selja það. Og síðastliðinn mánuð hafa fjöldamargir sölumenn vaðið inn í eldhús flestra húsmæðra — veif- andi Hrund og safnandi áskrift- um. Blaðið er dýrt, ,,en það er ótrúlegt, hvað litlar tíu krónur geta gert fyrir útlitið og gæðin“, segir framkvæmdastjóri Hand- bóka, Einar Sveinsson, 22ja ára að aldri, „og þegar fram í sækir, held ég, að konur vilji und- antekningalaust borga 55 krónur og fá blaðið vandað og fallegt.“ Sölutœkni. „Við eigum von á að ná yfir 15.000 eintaka upp- lagi,“ segir Einar, og náist það ekki, verður varla við ritstjórann, Margréti R. Bjarnason, að sak- ast. Hrund hefur verið líkt við Tidens Kvinder, og það fremur til lofs en lasts. Þótt yfir- bragðið sé „aristókratískt,“ þá er það meðalhófið, sem Margrét i eyn- ir að fylgja — og tekst. En þótt Hrund sé gott blað, þá selur það sig ekki sjálft. Gangi það vel, er það fyrst og frernst að þakka sölutækni. Eða eins og Einar segir: „Það er hægt að selja hvað sem er, sé það gert á réttan hátt“. DIRECTORY OF ICELAIMD Directory of Iceland hefur kom- ið út síðan 1907, alls 37 sinnum. Er bókin rituð á ensku og er ein helzta heimild um ísland er- lendis. Fjórða tölublað: júlíblað í ágústmánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.