Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.08.1967, Blaðsíða 6
6 FFÍJÁLS VERZLUN RÍKISARFI NOREGS HEIMSÆKIR ISLAND Hin opinbera heimsókn Haralds, ríkisarfa Noregs, hóíst síðla fimmtu- dagsins og mun standa til föstudagsins n.k. Meðan á dvöl hans stendur, rcoðir prinsinn við íslenzka ráðamenn og ferðast um landið. Þetta er fyrsta heimsókn krónprinsms hingað til lands, en faðir hans, Ólafur Noregskonungur, kom hingao í opin.bera heimsókn í maímánuði 1931. Haraldur ríkisarfi er hinn gjörvulegasti maður, þrítugur að aldri — þriðji œttliður þeirrar norsku konungsœttar, er nú situr við völd. Það var bœði með tilliti til heimsóknar Haralds ríkisarfa og hinna sterku œttbanda norsku og íslenzku þjóðanna, að Frjáls verzlun kaus að hefja greinaflokk um viðskipti Islendinga við aðrar þjóðir á grein um norsk-íslenzk viðskipti. Frjáls verzlun vonar, að Haraldur krónprins finni í ferð sinni þann hlýja hug, er íslenzka þjóðin ber til hans og norsku þjóðarinnar — cg megi heimsókn hans verða aflvaki aukinna tengsla brœðraþjóðanna, jafnt menningar- sem viðskiptalega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.