Frjáls verslun - 01.09.1967, Page 40
FFÍJÁLS VERZLUN
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
KYNNINGARSTARFSEMI V. R.
Umsjón: Magnús L. Sveinsson
V.R. efnir til funda til kynningar
á þýðingarmiklum verzlunar-, við-
skipta- og þjónustufyrirtækjum.
A vetri komanda mun Verzlun-
armannafélag Reykjavíkur efna
til hádegisverðarfunda fyrir fé-
lagsfólk og gesti um helztu verzl-
unar-, viðskipta- og þjónustufyrir-
tæki, sem verzlunar- og skrifstofu-
fólk starfar í. Jafnframt mun
verða um að ræða kynningu á við-
komandi starfsgreinum og því,
sem efst er á baugi.
V.R. er fjölmennt félag, og er
þetta hugsað sem liður í aukinni
kynningu á þýðingu og mikilvægi
þeirra atvinnugreina og starfa,
sem innt eru af hendi í viðkom-
andi greinum.
Hér fer á eftir fundaáætlun
vetrarins:
Laugard. 30. sept. 1967, kl. 12.30.
Fundarefni:
ísland og alþjóðaflugmál.
Ræðumaður:
Sigurður Magnússon, blaðafull-
trúi.
Fundarstaður:
Hótel Loftleiðir h.f.
Laugard. 21. okt. 1967, kl. 12.30.
Fundarefni:
Samvinnuhreyfingin.
Ræðumaður:
Erlendur Einarsson, forstjóri.
Fundarstaður:
Hótel Loftleiðir h.f.
Laugard. 11. nóv. 1967, kl. 12.30.
Fundarefni:
Þróun hagsmunabaráttu skrif-
stofu- og verzlunarfólks á
Norðurlöndum.
Ræðumaður:
Erik Magnússon fyrrv, form.
Norræna verzlunarmannasam-
bandsins.
Fundarstaður:
Hótel Loftleiðir h.f.
Erik Magnússon.
Sveinn Sæmundss.
Sigurður Magnusson.
Enendur Einarsscn.
Gunnar Guðjónss.
Hannibal Valdimarss.