Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1967, Qupperneq 61

Frjáls verslun - 01.09.1967, Qupperneq 61
FRJÁLS VERZLUN 61 Aframhaldandi VERÐSTÖÐVUN í ræðu Jóhanns Hafstein á Iðnþingi kom það fram, að ríkisstjórnin leggur áherzlu á, að verðstöðvunin verði áframhaldandi. Ríkisstjórnin mun hafa tilbúnar tillögur um aðgerðir í efnahagsmálum. Verða þessar tillögur lagðar fyrir Alþingi í haust. Verðlag hefur hækkað mjög í nágrannalöndunum, sérstaklega á Norðurlöndum, og ef áframhald verður á verðstöðvuninni, gæti verð- lagið hérlendis nálgazt það, sem er í öðrum löndum, og hefði það auð- vitað í för með sér stórbætta samkeppnisaðstöðu íslenzks iðnaðar. $> LOFTLEIÐAMÁLIÐ Nú er lokið umboðsmannafundi Loftleiða. Þar var tekið til um- ræðu tilboð SAS-landanna. Tilboðið hljóðaði upp á eftirfarandi skil- mála: 9—10% fargjaldamismun á þotum SAS og RR 400 flugvélun- um, á leiðinni Skandinavía — Bandaríkin. Þrjár ferðir í viku yfir sum- arið og tvær yfir vetrarmánuðina. Um borð fá allra náðarsamlegast að vera 160 farþegar að sumri, en 114 að vetri til. í nafni norrænnar samvinnu var svo boðið upp á óbreytt ástand, sem felur í sér 13—15% fargjaldamismun með DC 6-B flugvélum Loftleiða. Stjórn Loftleiða hefur nú ákveðið að hafna þessu boði. — SENDIHERRASKIPTI Vikublað í Reykjavík hefur látið orð að því liggja, að sendiherra- skipti séu framundan í Moskvu. Taldi blaðið, að þangað yrði sendur i stað Kristins Guðmundssonar þekktur stjórnmálamaður. Frjáls verzlun telur hins vegar, að til Moskvu verði sendur einn þekktasti embættismaður ríkisins á sviði viðskiptamála. -—— <s> GATT íslendingar eru nú orðnir aðilar að GATT, Alþjóða tollasamband- inu. Tilgangur GATT er að samræma tolla aðildarríkjanna, þannig að þau að lokum njóti öll sömu tollakjara. Hefur þetta óhjákvæmilega í för með sér, að íslendingar verða að lækka stig af stigi tolla á sumum vörum. í GATT eru 50 þjóðir, sem fara með 80% heimsverzlunarinnar. <$> M YNTBRE YTIN G AR Síðustu árin hefur oft verið rætt um myntbreytingar á íslandi. Einnig hefur oft komið til orða að sníða af núllið frá tug og upp í þús- und, þannig t. d. að 10 kr. verða 1 kr. o. s. frv. Nú eru myntbreytingar fyrirhugaðar, þótt ekki sé víst, að gripið verði til svo róttækra ráðstafana sem þeirra að fækka núllum. Einnig hefur það heyrzt, að fimm krónurnar verði slegnar í gull. ALDARAFMÆU Hinn 24. nóvember n.k. á Styrktar- og sjúkrasjóður verzlunarmanna í Reykjavík aldarafmœli. I þvi tilefni heíur verið ákveðið að gefa út heimildarit um sögu sjóðsins og starfsemi hans. Rit þetta hefur Eggert P. Briem teldð saman og verður þar >að finna hinar margvíslegu upp- lýsingar um sjóðinn. Formaður sjóðsstjómar er Gunnar Magnússon.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.